Verðu bílinn með Kringlubón Ceramic - lakk sem endist í allt að 2 ár

Vinsæla varnarlakkið á bílinn er komið aftur. Með Kringlubón Ceramic verður varla hægt að rispa lakkið og það festist nánast ekkert á bílnum, frost, salt og tjara heyra sögunni til. Bílinn lítur alltaf út eins og nýr.

Nánari Lýsing

Tilboðið inniheldur:

  • Kringlubón Ceramic lakk á bílinn
  • 1 árs ábyrgð

Fólksbílar lítill / Tilboð 68.000 kr ( Fullt verð 85.000 kr)

  • Toyota Aygo
  • Ford Ka 

Fólksbílar stór / Tilboð 78.400 kr  (Fullt verð 98.000 kr)

  • Toyota Corolla 
  • Toyota Avensis 

Jepplingar / Tilboð 96.000 kr ( Fullt verð 120.000 kr) 

  • Station bílar
  • Toyota RAV4
  • Volvo V60
  • Subaro Outback 

Jeppar - 7 sæta bílar / Tilboð 116.000 kr ( Fullt verð 145.000 kr)

  • Land Rover Discovery
  • Volvo XC60 

Stórir jeppar / Tilboð 128.000 kr ( Fullt verð 160.000 kr)

  • Land Cruiser
  • Volvo XC90

Kringlubón Ceramic er varnarlakk sem borið er á bílinn til að auðvelda viðhald hans. Óhreinindi festast síður á yfirborði bílsins, hann verður auðveldari í þrifum og fljótari að þorna. Lakkið verndar yfirborð bílsins einnig gegn minni rispum, fugladriti, útfjólubláum geislum og ýmsum efnum í umhverfinu s.s. tjara, alkali og salti.

Með lakkinu helst yfirborð bílsins stífbónað og glansandi í langan tíma. Erlendis er talað um að lakkið haldist á bifreiðinni í allt að tvö til níu ár, eftir því hvaða pakka þú kaupir. En við vitum að íslensk veðrátta dregur nokkuð úr þeirri endingu. En á móti ertu að spara vatn og efni sem annars færu út í umhverfið því þetta er bara gert einu sinni á ári.

Meðferðin

  • Bílinn er tekinn í alþrif og bónaður.
  • Fær hann létt mössun.
  • Þrifinn með Sílicon blöndu sem nær öllum skít af bílnum.
  • Varnarlakkið er sett á og nuddað 2 umferðir yfir.
  • Meðferðin tekur 2 daga. 
  • Innifalið 1 skipti í þrif að utan eftir meðferð

Eftir meðferð

  • Varinn fyrir rispum.
  • Óhreinindi festast ekki.
  • Nóg að skola bílinn og hann lítur út eins og nýbónaður.
  • Tjara festist ekki á bílnum né felgum.
  • Frost festist ekki svo það verður lítið skafað þetta ár.
  • Salt festist ekki svo ekki þarf að hafa áhyggjur af ryði.

Eigandi kringlubóns er svo viss um ágæti þessa meðferðar að hann veitir eins árs árbyrð á þessu. Inní þessari árbyrgð fylgir einnig 6 þrif sem hægt er að nota annan hvern mánuð eftir meðferð. Ef þrifin eru ekki nýtt dettur ábyrgðin úr gildi. Þrifið er með vatni og í raun bara skolun því það er það eina sem þarf. Þessi meðferð er bylting fyrir bíla á Íslandi.

 

Smáa Letrið

 - Tímapantanir í síma 5682455,

- 1 árs ábyrgð

Gildistími: 11.01.2019 - 31.03.2019

Notist hjá
Kringlubón bílastæðahúsinu Kringlunni, Kringlan 8, 103 Reykjavík,

Vinsælt í dag