10 tíma kort í Veggsport á 5.450 (kostar 10.900) - Einn af hverjum 10 viðskiptavinum verður dreginn út og vinnur spaða að verðmæti kr. 15.000 með þessu tilboði.

Nánari Lýsing

Um Veggsport

Líkamsræktarstöðin Veggsport var stofnuð árið 1987 af þeim Hafsteini Daníelssyni og Hilmari Gunnarssyni.

Upphaflega var Veggsport til húsa í gamla Héðinshúsinu og var einungis boðið upp á skvass og rakketball í 5 sölum.

Árið 1992 flutti Veggsport í húsakynnin þar sem þeir eru í dag, að Stórhöfða 17 við Grafarvog þar sem voru fimm skvassvellir í fullri stærð og einn rakketball völlur. Árið 1995 fór Veggsport einnig að bjóða upp á tækjasal til almennrar líkamsræktar.

Í dag hefur þjónustan breyst mikið. Boðið er upp á fjóra skvassvelli og starfsemin í kringum þá er mikil þar sem að mörg mót eru haldin á ári hverju í Veggsport. Árlegt Íslandsmeistaramót er haldið í Veggsport og einnig hafa verið haldin alþjóðleg mót og má þar nefna Norðurlandamót og Evrópuleika Smáþjóða.

Opnunartímar

Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 6:30 – 21:50

Föstudaga frá kl. 6:30 – 20:30

Laugardaga frá kl. 9:00 – 16:00

Sunnudaga frá kl. 10:30 – 16:00

Smáa Letrið
  • Gildir frá 10.8.2011
  • Gildir til 31.12.2011
  • Gildir í skvass, tækjasal og opna tíma í stundatöflu

Gildistími: Invalid Date - 31.12.2011

Notist hjá
Stórhöfdi 17 110 Reykjavík

Vinsælt í dag