Vax að hnjám á Snyrtihorninu Mist

Komdu í hlýtt og vinalegt umhverfi hjá Snyrtihorninu Mist og leyfðu fagmönnum okkar að draga fram það besta í þér

Nánari Lýsing

Tilboðið inniheldur

  • Vax að hnjám

Þegar farið er í vax eru öll óæskileg hár fjarlægð. Eftir vax eru hárin mun lengur að koma aftur heldur en eftir rakstur, vegna þess að í vaxi eru hárin fjarlægð frá rótum. Hárið hefur þrjú mismunandi vaxtastig og þess vegna er líka mikilvægt að koma ekki með of stutt hár, svo að það séu meiri líkur á að sem flest hár séu komin upp. Eftir vax koma hárin mýkri upp heldur en eftir rakstur og er fólk að koma á u.þ.b. 4-6 vikna fresti til að fjarlægja hárin. Sé það gert reglulega dregur úr hárvexti með tímanum.

 Lycon framleiðir hágæða vax sem við notum í vaxmeðferðir okkar.

Snyrtihornið Mist

Stofan er staðsett beint á móti Tækniskólanum í Hafnarfirði. 
Komdu í hlýtt og vinalegt umhverfi hjá Snyrtihorninu Mist og leyfðu fagmönnum okkar að draga fram það besta í þér. Við leggjum áherslu á faglega og góða þjónustu og að allir fari ánægðir og fullir vellíðan frá okkur.
Smáa Letrið
  •  Opnunartími hjá Snyrtihorninu Mist: mán-fös kl.10-18 
  •  Athugið að ekki er opið um helgar 
  • Tímabókanir eru í síma 775-1776 og á netfangið [email protected] eða með skilaboðum á Facebook síðu Snyrtihornsins Mistar. 
  •  Þarf að framvísa gjafabréfinu til að staðfesta pöntunina
  •  Ef breyta þarf tímanum skal það gert að lágmarki sólahring fyrir bókaðan tíma annars verður miðinn nýttur

Gildistími: 06.11.2018 - 07.01.2019

Notist hjá
Snyrtihornið Mist Flatahraun 5a 220 Hafnarfjörður 775-1776

Vinsælt í dag