Valkyrju sjálfstyrkingarnámskeið með Ásdísi Rán laugardaginn 3. febrúar

Vertu besta útgáfan af sjálfri þér, mótaðu líf þitt, búðu þér til sterka sýn á framtíðinni og finndu eldmóðinn á markvissa og skemmtilegan hátt.

Nánari Lýsing

Valkyrju Námskeiðið er byggt upp eftir Lífstílshandbókinni Valkyrjunni og markþjálfunar verkefnum sem fygja henni. 

VALKYRJA lífstílshandbókin fylgir með að andvirði 3995 krónur

Valkyrjan er vinnubók og lífsstílsleiðarvísir fyrir konur á öllum aldri sem vilja móta líf sitt, búa sér til skýra sýn á framtíðina, finna eldmóðinn og takast á við markmið sín á markvissan og skemmtilegan hátt. 

Handbókin er full af áhrifamiklum spurningum og áskorunum sem koma til með að leiðbeina þér áfram í lífinu. 

Leiðbeinendur:  

Ásdís Rán - Fyrirsæta, vöruhönnuður og þyrluflugmaður 

Á námskeiðinu lærirðu að þekkja sjálfa þig betur, lærir að þekkja þínar takmarkanir í lífinu og fá skýra sýn á framtíðina, verða sjálfsöruggari og sterkari kona, geislandi af gleði.

Í gegnum minn feril hef ég staðið fyrir ótal framkomu- og sjálfsstyrkingarnámskeiðum á Íslandi og erlendis ásamt því að skrifa heilsu-og lífstíls pistla fyrir OK magazine og fleiri þekkt tímarit, það er alltaf gaman að geta hjálpað öðrum og sjá hvað litlar ábendingar ásamt smá aðstoð geta hvatt til gífurlegra breytinga í lífi fólks. Bókin er byggð upp eftir lífsgildum sem ég hef tileinkað mér frá unga aldri og hafa hjálpað mér að ná markmiðum mínum og aðstoðað mig á erfiðum tímum í lífinu.

Gestafyrirlesari - Guðrún Bergmann rithöfundur og heilsuráðgjafi

"Flott uppsett bók hjá Ásdísi Rán, með hvetjandi spurningum sem fá þig til að skoða eigið líf enn betur og finna hvert þú vilt að leið þín liggi." 

Gestafyrirlesari: Linda Baldvinsdóttir  Samskiptaráðgjafi og Markþjálfi

 

Flott framtak hjá Ásdísi. Í bókinni Valkyrjan setur Ásdís Rán fram spurningar sem gott er að velta fyrir sér og vinna með í framhaldinu. Bókin er fyrir alla þá sem vilja auka möguleika sína á breyttu og bættu lífi. Ekkert er mikilvægara en að þekkja sjálfan sig til að geta sigrast á hindrunum lífsins og finna lausnir við verkefnum þess.

 

Ástríða mín er fólgin í því  að byggja upp sjálfstraust og sjálfsmynd þess sem ég vinn með, Að finna styrkleika hans og ástríður, þannig að hann geti notið lífsins til fulls og þori að sækja fram

Gestafyrirlesari - Elísabet Guðmundsdóttir Lýtaskurðlæknir

Elísabet er með 20 ára reynslu og er nýkomin frá Svíþjóð þar sem hún vann m.a sem yfirlæknir á stóru háskólasjúkrahúsi í Gautaborg.

 

Lágmarksfjöldi 16 manns

Aldurstakmark 20 ára

Valkyrja lífstílshandbókin fylgir frítt með

 



Smáa Letrið
  • Laugardaginn 3. febrúar 2018
  • Center Hotel, Plaza
  • Aðalstræti 4 – 6 101 Reykjavík
  • Klukkan 14:00 - 18:00
  • Munið að taka inneignarnúmerið með
  • lágmarksfjöldi til að virkja tilboðið er 16 manns

Gildistími: 03.02.2018 - 03.02.2018

Notist hjá
Center Hotel, Plaza Aðalstræti 4 – 6 101 Reykjavík

Vinsælt í dag