Tveggja nátta gisting, kvöldverður og vínkynning

Glæsilegt tilboð í gistingu í tvær nætur, morgunverð, 4 rétta kvöldverð og vínkynningu á laugardeginum. Gildir til 30. apríl 2021. 
-61%-61%

Nánari lýsing

Ef þú þekkir einhvern sem hefur áhuga á að borða góðan mat og drekka góð vín í góðum félagsskap þá lætur þú þetta tilboð í skemmtilega upplifun ekki framhjá þér fara.

Komið er á Hótel Hellu á föstudagskvöldi og viðskiptavinir skrá sig inn á Hótel (Innskráning frá kl 14:00)

Hægt er að fá sér kvöldverð á Árhúsum. Frír forréttur eða eftirréttur fylgir með aðalrétti. Þannig geta hjón deilt einum forrétti og eftirrétti sér að kostnaðarlausu en greitt einungis fyrir aðalrétti. (Þessi máltíð er valfrjáls og greidd sérstaklega á staðnum)

 • Morgunmatur á Laugardegi frá kl 09:00 – 11:00
 • Vínsmökkun hefst kl 15:00 – 17:00 á Hótel Hellu.

Dagskrá:

Kynntar verða tvær tegundir af rauðvíni og tvær tegundir af hvítvíni.


Í vínsmökkuninni er stefnt að því að fólk fái að kynnast nýjum vínum sem fólk hefur ekki smakkað áður. Hægt verður að velja sér vínin með kvöldverðinum. ( Athugið að vínsmökkunin er innifalin, en greiða verður fyrir vín sem valin eru með kvöldverði ) 

 •  Frír tími verður frá kl. 11:00 – 15:00 ( Þá er um að gera að slaka á, skreppa í göngutúr um svæðið eða fá sér miðdegis lúr )
 •  Kvöldverður er frá kl 20:00 – 22:00 og er hann innifalinn

 

Ítalskt Menu fyrir vínsmökkun á Hótel Hellu

Matseðill er eftirfarandi: 

Forréttur: Rauðrófu Carpaccio borið fram með fetaosti, klettasalati og ristuðum valhnetum.

Aðalréttur: Nautasteik borin fram með grillaðri kartöflu, heimalagaðri bearnaise sósu, smjörsteiktum sveppum, klettasalati toppað með demi glaze.        

Eftirréttur: Heimabökuð eplakaka med ís, rjóma og karmellusósu

Borðhaldi lýkur formlega kl. 22:00 en þá verður opinn bar.
Morgunverður sunnudag kl. 09:00 – 11:00
Útritun kl 12:00 sunnudag.

Hægt er að upgrade-a herbergin og er þá sendur póstur á hella@southdoor.is og greitt er fyrir það við komuna á hótelið. 
Superior double fyrir 4.000 kr.
Master svíta fyrir 6.000 kr

29900.0000
  103 tilboð seld
  Fullt verð 76.000 kr
  Þú sparar 46.100 kr
  Afsláttur 61%

  Smáa letrið

  • - Tilboðið gildir fyrir tvo í tvær nætur á Hótel Hellu (gisting í tveggja manna herbergi)
  • - 4 rétta kvöldverður á laugardagskvöldi ásamt morgunverði laugardag og sunnudag.
  • - Borðapantanir og nánari upplýsingar í síma: 487 4800.

  Gildistími: 02.09.20 - 30.04.21

  Heimilisfang

  Hótel Hella
  Þrúðvangur 6
  850 Hella
  4874800

  Tilboð dagsins

  Brunch fyrir tvo á Laundromat The Laundromat Café

  9.992 kr

  4.900 kr

  Haust á Höfninni Höfnin

  17.800 kr

  8.900 kr

  Hausttilboð fyrir tvo á Krydd Veitingahúsi Krydd Veitingahús

  23.260 kr

  9.900 kr

  Rómantík í svítu með útsýni á Hótel Íslandi Hótel Ísland

  39.800 kr

  19.900 kr

  Upplifun á Hótel Íslandi Hótel Ísland

  63.022 kr

  25.500 kr

  Haustrómantík á Skógum Hótel Skógar

  48.000 kr

  28.800 kr

  Gjafabréf fyrir tvo á Nauthól Nauthóll

  22.680 kr

  9.990 kr

  Haust-vetrarrómantík í Ölfusinu - Hótel Eldhestar Hótel Eldhestar

  32.900 kr

  19.900 kr

  Rómantík fyrir tvo í hjarta borgarinnar Center Hotels

  38.500 kr

  20.900 kr

  50% afsl - Bjór & Borgari á A Hansen A Hansen

  3.990 kr

  1.990 kr

  Tveggja nátta gisting fyrir tvo í Brú Guesthouse Brú Guesthouse

  57.320 kr

  19.800 kr

  15 hlutur / hlutir

  á síðu
  Síða:
  1. 1

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik