Gjafabréf - Sumarveisla á Nauthól

Frábært tilboð fyrir tvo á Nauthól - Í boði er ljúffeng þriggja rétta forréttaþrenna, ásamt grillaðri nautalund eða hnetusteik. Í eftirrétt er svo Omnom súkkulaði og saltlakkrískrem með hindberjasorbet.

Nánari lýsing

Nú þegar haustið nálgast er þá ekki tilvalið að hópurinn komi saman að Nauthól? Í boði er ljúffeng þriggja rétta forréttaþrenna, ásamt grillaðri nautalund eða hnetusteik. Í eftirrétt er svo Omnom súkkulaði og saltlakkrískrem með hindberjasorbet. - Tilboðið sem gildir fyrir tvo til 15. nóvember er með 49% afslætti á aðeins 12.800 kr. 

Tilboðið inniheldur:

 • 3ja rétta forréttaþrenna
 • Aðalréttur
 • Eftirréttur
 • Gildir fyrir tvo

Matseðill í tilboðinu er ekki af verri endanum

Í forrétt:
Þrír smáréttir að hætti Nauthóls

Í aðalrétt:

Grilluð nautalund, sultaður perlulaukur, steiktir shiitake sveppir, grillað broccolini og grænertumauk ásamt steiktum kartöfluteningum

eða

Hnetusteik, grillað blómkál, hvítlauks-hnetusósa, ristaðir sólkjarnar og grillaðar sætar kartöflur (VEGAN)

Í eftirrétt:
“Omnom” súkkulaði og saltlakkrískrem á karamelluðum hnetubotni ásamt ferskum og stökkum hindberjum. Borið fram með hindberjasorbet

Um Nauthól

Veitingastaðurinn Nauthóll nýtur sérstöðu sem fáir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu geta státað af en hann býr að frábærri staðsetningu í nágrenni við helstu útivistarperlur höfuðborgarsvæðisins, Nauthólsvík og Öskjuhlíð. Þeirri nálægð fylgir ósjálfrátt einhver bjartur heilnæmur og fallegur andi og við leggjum sérstaka áherlsu á létt og notalegt andrúmsloft á staðnum.

Metnaður okkar liggur í fersku, fjölbreyttu og vönduðu hráefni og allur matur er lagaður frá grunni. Við erum meðvituð um umhverfisvernd og sjálfbærni og kaupum allt sem hægt er beint frá býli.

Við gerum okkur grein fyrir þeirri ábyrgð sem lögð er á herðar okkar þar sem við erum staðsett í nánd við eitt helsta útivistarsvæði borgarinnar. Í Nauthólsvík er hægt að upplifa tengsl við náttúruna og sækja hreyfingu, hollan og góðan mat, menningu til að næra andann og síðast en ekki síst eiga góðar samverustundir með vinum og fjölskyldu.

Smáa letrið

 • - Borðapantanir og nánari upplýsingar í síma: 599-6660.
 • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
 • - Gildir frá 1.ágúst til 15. nóvember 2019 
 • - Gildir ekki með öðrum tilboðum.

24990
  167 tilboð seld
  Fullt verð 24.990 kr

  Smáa letrið

  • - Gildir fyrir tvo
  • - Framvísa þarf gjafabréfinu við komu
  • - Borðapantanir og nánari upplýsingar í síma: 599-6660.
  • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
  • - Gildir frá 1.ágúst til 15.nóvember 2019 
  • - Gildir ekki með öðrum tilboðum.

  Gildistími: 01.08.19 - 15.11.19

  Heimilisfang

  Nauthóll Nauthólsvegur 106 101 Reykjavík

  Tilboð dagsins

  Strigaprentun - 3 stærðir í boði Strigaprent

  5.900 kr

  3.700 kr

  Brunch fyrir tvo á SKY Restaurant & Bar Ský Restaurant & Bar

  6.100 kr

  3.990 kr

  Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

  29.000 kr

  17.990 kr

  Tannhvíttun hjá tannlæknastofunni Tannvernd Tannvernd

  39.500 kr

  24.990 kr

  Tristar gufutæki Rafha

  9.990 kr

  5.555 kr

  Domo nuddpúði Rafha

  9.990 kr

  5.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  19.990 kr

  9.990 kr

  Sola panna Fair Cooking Rafha

  13.990 kr

  6.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  8.990 kr

  Tristar töfrasproti Rafha

  9.990 kr

  6.990 kr

  Tristar hraðsuðukanna Rafha

  8.990 kr

  6.990 kr

  Rommelsbacher borðhella Rafha

  19.990 kr

  15.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  8.990 kr

  Tristar brauðrist Rafha

  4.990 kr

  3.990 kr

  Tristar hrísgrjónapottur Rafha

  5.990 kr

  3.990 kr

  Tristar gufustraujárn Rafha

  7.490 kr

  4.490 kr

  Peugeot piparkvörn Rafha

  7.490 kr

  3.990 kr

  Peugeot saltkvörn Rafha

  7.490 kr

  3.990 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik