Sumartilboð - Dagsferð í Þórsmörk og gisting á Hellu

Einstakt tækifæri til að upplifa nátturuperluna Þórsmörk. Þú velur hvort þú vilt dvelja í sumarbústað eða á tjaldsvæði, ein/n eða í góðra vina hópi. Rúta sækir þig svo og keyrir þig inn í Þórsmörk þar sem hægt er að ganga ýmis stuttar eða langar vegalengd

Nánari lýsing

Southdoor býður upp á gistingu og dagsferð í Þórsmörk sumarið 2020.

Þú velur þá gistingu sem hentar þér best og rútuferð fram og til baka í Þórsmörk á laugardeginum er innifalin. Gestir eru á eigin vegum í Þórsmörk og geta hagað seglum eftir vindi og notið náttúruperlunnar á þann hátt sem hentar þeim best. 

Í boði eru allar helgar frá og með miðjum júní til loka ágúst. Komið er á föstudegi, farið inn í Þórsmörk á laugardegi og svo haldið heim á sunnudegi. 

Brottför í Þórsmörk er laugardaga kl: 09.30 frá Árhúsum á Hellu 

Brottför frá Þórsmörk er kl: 16.00 þann sama dag. 

Í boði eru fjórir tveir gistimöguleikar: 

- Hótel Skógar - 20.000 kr. (innifalið; gisting á mann, í tvær nætur og rúta fram og tilbaka). - UPPSELT

- Hótel Hella - 17.500 kr. (innifalið; gisting á mann, í tvær nætur og rúta fram og tilbaka). - UPPSELT

- Sumarhús Árhúsa á Hellu - 15.000 kr. (innifalið; gisting á mann, í tvær nætur og rúta fram og tilbaka).

- Tjaldsvæði Árhúsa á Hellu - 8.500 (innifalið; gisting á mann, í tvær nætur og rúta fram og tilbaka).

Árhús Hellu

Árhús samanstendur af 35 bústöðum á bökkum Rangár Ytri í jaðri Hellu. Árhús er staðsett við þjóðveg 1 og er í 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Bústaðirnir eru að mismunandi stærðum en mögulegt er að bóka 7 manna 27m2 bústað, 20m2 fjögurra manna bústað niður í 16m2 tveggja manna bústað.  Allir bústaðirnir eru búnir baðherbergi og eldhúsi. Staðsetning Árhúsa er einsdæmi þar sem Ytri Rangá ein gjöfulasta laxveiðiá landsins liðast framhjá. Mögulegt era ð fara í stutta göngu eða nýta sér víðáttuna til að fara í lautarferð. Í Árhúsum finnur þú sveitarómantíkina ómengaða.

Tjaldsvæði Árhúsa við Hellu

Tjaldsvæði Árhúsa er eitt grónasta tjaldsvæði suðurlands. Tjaldsvæðið er staðsett á bökkum Ytri Rangár á Hellu. Tjaldsvæðið er um 4 hektarar og er því nægt rými fyrir alla ferðalanga og er búið fjölda rafmagnsstaura fyrir ferðavagna og húsbíla. Stutt er í sundlaugina á Hellu sem og alla þjónustu.

Á tjaldsvæði Árhúsa eru tvö salernishús með heitu og köldu rennandi vatni. Einnig er aðstaða fyrir uppvask, losun ferðasalerna útigrill og útiborð. Tjaldsvæðið er mjög fjölskylduvænt og má afmarka fyrir smærri hópa sem vilja koma sér fyrir. Við viljum taka fram að við bjóðum hundaeigendur sérstaklega velkomna og gerum ráð fyrir að þeir virði umgengisreglur.

Meðfram Ytri Rangá er gönguleið þar sem má skoða fossa árinnar. Ægissíðufossi til suðurs og Árbæjarfoss til norðurs. Áin er jafnframt ein gjöfulasta laxveiðiá landsins og má fylgjast með veiðimönnum krækja í þann stóra. 

16000
  66 tilboð seld

  Smáa letrið

  • 50% afsláttur er fyrir börn 12 ára og yngri (greitt á staðnum).
  • Forsíðumynd er fengin að láni frá TREX.

  Gildistími: 06.07.20 - 31.08.20

  Heimilisfang

  Árhús - Árhús Information Center Hella Rangárbakkar 6 850 Hella

  Tilboð dagsins

  Sumartilboð fyrir tvo á Krydd Veitingahúsi Krydd Veitingahús

  23.260 kr

  11.630 kr

  Gjafabréf fyrir tvo á Nauthól Nauthóll

  22.680 kr

  9.990 kr

  Sumartilboð - Gisting fyrir tvo á Hótel South Coast Hótel South Coast

  29.900 kr

  17.900 kr

  Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

  29.000 kr

  17.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  19.990 kr

  11.994 kr

  Sola panna Fair Cooking Rafha

  14.990 kr

  8.994 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  10.794 kr

  Silk'n SkinVivid Rafha

  12.990 kr

  7.990 kr

  Rommelsbacher borðhella Rafha

  19.990 kr

  14.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  10.794 kr

  Tristar gufustraujárn Rafha

  7.490 kr

  4.490 kr

  Tristar hraðsuðukanna Rafha

  5.490 kr

  4.490 kr

  Pottasett Ruby Rafha

  39.990 kr

  23.994 kr

  Domo vöfflujárn Rafha

  19.990 kr

  14.990 kr

  WMF pottasett Rafha

  39.990 kr

  19.990 kr

  Silk'n demants Microdermtæki Rafha

  14.990 kr

  9.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  19.990 kr

  11.994 kr

  Domo vakúmpökkunarvél Rafha

  16.990 kr

  11.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  15.990 kr

  9.594 kr

  Lizard Hex H2O sandalar Fjallakofinn

  14.995 kr

  7.498 kr

  Tristar baðvog Rafha

  6.990 kr

  3.495 kr

  Domo djúpsteikingarpottur Rafha

  9.990 kr

  6.990 kr

  Bosch hrærivél Rafha

  49.900 kr

  34.900 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  24.990 kr

  12.490 kr

  Electrolux skaftpottur Rafha

  19.990 kr

  11.994 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  19.990 kr

  9.990 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik