Stake grilltöng

<p>Stake er alhli&eth;a grill t&oacute;l sem h&aelig;gt er a&eth; nota sem spa&eth;a, gaffal, t&ouml;ng og hn&iacute;f. N&uacute; getur&eth;u sn&uacute;i&eth; borgurunum, gripi&eth; &iacute; kj&uacute;klingaleggina og pota&eth; &iacute; pylsurnar &aacute;n &thorn;ess a&eth; bl&aacute;sa &uacute;r n&ouml;s.</p>

Nánari Lýsing

Stake - Gríptu, snúðu og berðu á borð

Nú geturðu montað þig af fleiru en eldamennskunni. Stake er alhliða grill tól sem hægt er að nota sem spaða, gaffal og töng. Nú geturðu snúið borgurunum, gripið í kjúklingaleggina og potað í pylsurnar án þess að blása úr nös.

Eiginleikar
-Virkar sem töng, spaði og gaffall
-Mjúk fjöðrun sem gerir tækið einfalt í notkun
-Gaffli er rennt út og smellt aftur inn í spaðann til geymslu
-Hægt er að læsa handföngunum saman með einu handtaki
-Burstað ryðfrítt stál
-Viðarhandföng

Stærðir
-47 cm. á lengd með gaffalinn í geymslu en 54 cm þegar gaffall er útdreginn
-9.5 cm. breiður spaði með 2.5 cm. breiðum handföngum
-2.9 cm á hæð þegar handföng eru saman en 10.2 - 12.7 cm. þegar töngin er opin

Um Quirky

Quirky hjálpar almenningi við að koma hugmyndum sínum á framfæri og notar netverja til að aðstoða sig við að velja vörur til framleiðslu og hafa áhrif á hinar ýmsu ákvarðanir í framleiðsluferlinu. Niðurstaðan er sú að hluti þeirra hugmynda sem almenningur leggur inn hjá Quirky verður að fullframleiddri vöru sem seld er neytendum, m.a. í samstarfi við stórar verslunarkeðjur eins og Target, Safeway, Barnes & Nobles o.fl. Nú gefst Íslendingum tækifæri á að kaupa vörur Quirky hér á landi. Þess má til gamans geta að tvær vörur Quirky hlutu hin eftirsóttu hönnunarverðlaun "Red Dot Award" árið 2012.

Gildistími: 18.04.2024 - 18.04.2024

Notist hjá

Vinsælt í dag