Konudagurinn - Gjafabréf í lúxus fyrir tvo á Nauthól

Gjafabréf þar sem boðið er upp á sannkallaða veislu, með forréttum hússins, grillaðri nautalund og glæsilegum eftirrétt frá Omnom. - Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út og gefur. - Gildir til 15. nóv. 2021.

Nánari Lýsing

Um Nauthól

Veitingastaðurinn Nauthóll nýtur sérstöðu sem fáir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu geta státað af en hann býr að frábærri staðsetningu í nágrenni við helstu útivistarperlur höfuðborgarsvæðisins, Nauthólsvík og Öskjuhlíð. Þeirri nálægð fylgir ósjálfrátt einhver bjartur heilnæmur og fallegur andi og við leggjum sérstaka áherlsu á létt og notalegt andrúmsloft á staðnum.

Í forrétt:

Ýmsir forréttir að hætti hússins. 

Í aðalrétt:

Grilluð nautalund, sultaður perlulaukur, steiktir shiitake sveppir, grillað broccolini og grænertumauk ásamt steiktum kartöfluteningum (hægt að skipta út fyrir fisk- eða vegan rétt að hætti kokksins).

Í eftirrétt:

“Omnom” súkkulaði og saltlakkrískrem á karamelluðum hnetubotni ásamt ferskum og stökkum hindberjum. Borið fram með hindberjasorbet.

Gjafabréfið 

Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur þeim sem á það skilið. Að sjálfsögðu er hægt að nýta tilboðið í rómantískum tilgangi líka með makanum eða ástvini, eða í góðra vina hópi. 

Smáa Letrið
  • - Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur. Að sjálfsögðu er hægt að nýta tilboðið í rómantískum tilgangi líka með makanum eða ástvini, eða í góðra vina hópi. 

  • Hægt er að skipta út réttum fyrir fisk- eða vegan rétti
  • - Framvísa þarf gjafabréfinu við komu.

  • - Borðapantanir og upplýsingar í síma: 599-6660.

Gildistími: 03.01.2021 - 15.11.2021

Notist hjá
Nauthóll Nauthólsvegur 106 101 Reykjavík

Vinsælt í dag