-
- Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur. Að sjálfsögðu er hægt að nýta tilboðið í rómantískum tilgangi líka með makanum eða ástvini, eða í góðra vina hópi.
-
- Framvísa þarf gjafabréfinu við komu.
- - Borðapantanir og upplýsingar í síma: 599-6660.
- - Takmarkað magn, aðeins 1111 gjafabréf í boði.
Gildistími: 03.01.21 - 15.11.21