Konudagurinn - Gjafabréf í gistingu fyrir tvo með morgunverði og þrírétta veislu

Gjafabréfi í gistingu á Miðgarði by Center Hotels, morgunverð og ljúffenga þrírétta veislu að hætti kokksins. (Ath. panta þarf tímanlega ef nýta á gjafabréfið þann 21. febrúar, en gjafabréfið má nýta til 23.12.2021)

Nánari Lýsing

Tilboðið felur í sér gistingu með morgunverði í eina nótt á Miðgarði by Center Hotels og þriggja rétta veislu að hætti kokksins á veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar. Hótelið eru staðsett á skemmtilegum stað í borginni í göngufæri frá öllu því helsta sem miðborgin býður upp á.  Hótelið er bæði fallega innréttað og einstaklega notalegt.  Herbergin er rúmgóð og bjóða upp á öll helstu nútímaþægindi ss. frítt þráðlaust internet, síma, flatskjá, öryggishólf, míní bar, sturtu og hárblásara. 

Morgunverðurinn samanstendur af ljúffengu úrvali af brauðmeti, áleggi, morgunkorni, ávöxtum ofl.  

Veitingastaðurinn Jörgensen Kitchen & Bar er staðsettur á hótelinu. Jörgensen er staðsettur á jarðhæð, er bjartur, rúmgóður og hefur stóra glugga sem snúa út í miðbæ og út í afgirtan garð sem hægt er að ganga út í og njóta.  

Á hótelinu er Happy Hour í boði frá 16:00 til 18:00 alla daga vikunnar. 

Innifalið í tilboðinu er: 

  • Gisting fyrir tvo í eina nótt í fallegu standard herbergi á Miðgarði by Center Hotels.

  • Morgunverður.

  • Þrírétta kvöldverður að hætti kokksins á Jörgensen Kitchen & Bar.

Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út og gefur. 

Ath. panta þarf tímanlega ef nýta á gjafabréfið þann 21. febrúar, en gjafabréfið má nýta til 23.12.2021.

 

Smáa Letrið
  • - Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur.

  • - Tilboðið gildir fyrir tvo í tveggja manna standard herbergi með morgunverði í eina nótt og þrírétta kvöldverð að hætti kokksins.  

  • - Innritun er frá kl. 14:00 og útritun er kl. 12:00.

  • - Við innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.

  • - Tilboðið gildir ekki frá 1. júní til 31. ágúst, 24.des, 25. des, 31.des og 1. jan. 

  • - Nýta má gjafabréfið á öllum dagsetningum í liðnum fyrir ofan fyrir 10.000 kr. aukagreiðslu

  • - Frekari upplýsingar um tilboðið og bókunina eru veittar í síma 595 8582.

  • - Takmarkað magn, aðeins 1111 gjafabréf í boði.

  • - Bókunardeildin er opin á milli 08:00 og 16:00 alla virka daga, milli 10:00 og 18:00 á laugardögum og sunnudögum. 

  • - Ath. panta þarf tímanlega ef nýta á gjafabréfið þann 21. febrúar, en gjafabréfið má nýta til 23.12.2021.

Gildistími: 11.11.2020 - 23.12.2021

Notist hjá
Miðgarður by Center Hotels, Laugavegur 120 - 101 Reykjavík, www.centerhotels.is S:595-8582, www.centerhotels.is

Vinsælt í dag