Gjafabréf í Buggyferð fyrir fjóra

Skemmtileg buggy ferð um fallegar en torfarnar slóðir í einstakri náttúrufegurð Reykjanessins! - Frábær gjöf sem gildir út árið 2021. Takmarkað magn.

Nánari lýsing

Frábær ferð fyrir þá sem vilja upplifa náttúruna á nýjan hátt og einnig fá spennuna við það að aka á buggy á torförnum slóðum upp á milli fjalla og upp á Hagafellið, þar sem við búumst við góðu útsýni yfir Bláa lónið, Grindavík, Eldey og stóran hluta af Reykjanesinu.

Einnig munum við aka Hópsnesið, þar sem við munum sjá skipsflök og gamlar rústir húsa sem fólk bjó í hér á árum áður. Hópsnesið á sér mikla sögu og erum við spennt að deila henni með ykkur.

Þetta er frábær ferð fyrir þá sem vilja stutta ferð sem skilur eftir minningar sem seint munu gleymast.

59600
  6 tilboð seld

  Smáa letrið

  • - Innifalið í tilboðinu er 1 klst Buggy fyrir 4 manns á einum Buggy saman.
  • - Við innritun þarf að framvísa gjafabréfinu.
  • - Afbókun þarf að gerast innan 48 klst fyrirvara.
  • - Best er að bóka með því að hringja í síma: 857-3001.
  • - Einnig er hægt er að senda tölvupóst á atv4x4@atv4x4.is með ósk um dagsetningu.
  • - Ferðirnar eru farnar alla daga kl 11:00 og 15:00.
  • - Ferðin tekur 1. klst.
  • - Frekari upplýsingar eru veittar í síma 857-3001.

  Gildistími: 12.11.20 - 31.12.21

  Heimilisfang

  4x4 Adventures Iceland
  Þórkötlustaðir 3
  240 Grindavík.

  Tilboð dagsins

  HM Tilboð á BK BK Kjúklingur

  8.490 kr

  5.493 kr

  Bóndadagurinn - Gjafabréf í naut og bernais A Hansen - Hafnarfirði

  16.940 kr

  9.980 kr

  Bóndadagurinn - Gjafabréf í brunch, mímósa & Spa fyrir tvo Jörgensen Kitchen & Bar & Miðgarður Spa

  18.580 kr

  9.980 kr

  Helgarbomba Nauthóls Nauthóll

  6.690 kr

  3.345 kr

  Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

  29.000 kr

  17.990 kr

  Tristar gufutæki Rafha

  9.990 kr

  4.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  10.794 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  10.794 kr

  Domo vöfflujárn Rafha

  22.990 kr

  16.093 kr

  WMF pottasett Rafha

  39.990 kr

  23.994 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  15.990 kr

  9.594 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  24.990 kr

  14.994 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  19.990 kr

  11.994 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik