Head listskautar og hálfur mánuður í skautaskóla

Frábærir byrjendaskautar frá hinu vinsæla merki Head og skautaskóli í janúar. Sniðug jólagjöf fyrir upprennandi skautasnillinga.
-40%-40%

Nánari lýsing

Við endurtökum eitt vinsælasta jólagjafatilboð síðustu ára. Head Donna listskautar fyrir byrjendur frá versluninni Everest og hálfur mánuður í skautaskóla listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur. Leynist skautasnillingur í þinni fjölskyldu?

Stærð skautanna er valin við kaupin. Mælt er með því að taka einni stærð ofar en notað er.   

Head Donna listskautar stærðir:

Fullt verð á skautunum er frá 11.595 kr - Tilboðsverð 8.990 kr. Fullt verð tilboðs miðast við skauta að viðbættum tveimur vikum í skautaskóla SR.

 • Stærðir 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40, 41 og 42.
 • ath. ef ákeðin stærð birtist ekki í valmöguleikum er hún uppseld

  Nálgast má skautana í Everest, Skeifunni 6 en þar er einnig hægt að skipta um stærð ef skautarnir passa ekki. Gjafabréf í skautaskólann er sent með tölvupósti til kaupanda eftir að tilboðinu lýkur.


  Skautaskóli Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

  Skautaskólinn er frábær leið til að taka fyrstu skrefin í skautaíþróttinni. Skólinn er ætlaður börnum frá 5-10 ára annars vegar og frá 10-18 ára hins vegar. Kennt er tvisvar í viku í Skautahöllinni í Laugardal. Hluti æfinga fer fram á ísnum og hluti á gólfi. Megináhersla er lögð á helstu grunn- og undirstöðuatriði íþróttarinnar og mikið er lagt upp úr skemmtilegum og fjölbreyttum æfingum.

  Gjafabréf í skautaskólann gildir frá 9. til 23. janúar og verður sent með tölvupósti til kaupanda stuttu eftir að tilboði lýkur. Einstakt tækifæri til að kynnast íþróttinni áður en ákvörðun er tekin um að halda áfram á skautabrautinni. 

  Nánari upplýsingum um skautaskólann má finna á heimsíðu Skautafélags Reykjavíkur. 

   

  Everest

  Verslunin Everest hefur verið starfrækt frá árinu 2000 í Skeifunni 6, 108 Reykjavík. Everest ferða- og útivistarverslun er rótgróið fjölskyldufyrirtæki og er rekið af áhuga og ástríðu eigenda fyrir hverskyns útivist, svo sem fjallaklifri, gönguferðum, skíðum, skautaiðkun, hjólum, hlaupum og nánast öllu sem tengist útivist og hreyfingu. Það er okkar kappsmál að veita viðskiptavinum okkar góða persónulega þjónustu þar sem reynsla starfsfólks og góður útbúnaður vinna saman. Við leggjum okkur fram um að hafa vel valdar vörur og gæða merki sem henta þeim sem vilja verja tíma sínum í útivist og hér er hvert tjald, bakpoki, svefnpoki og annar búnaður í versluninni fullur af reynslu, áreiðanleika, gæðum, uppfinningum, góðri hönnun og besta hugsanlega notagildinu. Versluninni er skipt niður í nokkur svæði eftir árstíðum: Útivistardeild, tjaldadeild, reiðhjóladeild, skíðadeild, skautadeild og veiðideild.

  Finna má nánari upplýsingar um Everest á www.everest.is sem og á Facebook

  8990.0000
   60 tilboð seld
   Fullt verð 14.895 kr
   Þú sparar 5.905 kr
   Afsláttur 40%

   Valmöguleikar

   * Verður að fylla út

   Smáa letrið

   • Skautarnir eru sóttir í Everest, Skeifunni 6 en þar er einnig hægt að skipta um stærð ef skautarnir passa ekki.
   • Gjafabréf í skautaskóla með öllum helstu upplýsingum er sent á kaupanda með tölvupósti stuttu eftir að tilboðinu lýkur.
   • Gjafabréf í skautaskólann gildir frá 9. - 23. janúar 2018.

   Gildistími: 19.11.18 - 15.01.19

   Heimilisfang

   Everest
   Skeifan 6
   108 Reykjavík

   www.everest.is

   5334450

   Tilboð dagsins

   Jólagjafabréf á B59 Hótel - Lúxus gisting fyrir tvo, freyðivín, kvöldverður og heilsulind Lóa Spa -27%
   Skoða
   Playstation 4 1TB Slim með FIFA19 og 2 stýripinnum -10%
   Skoða

   Playstation 4 1TB Slim með FIFA19 og 2 stýripinnum Nettó - Mjódd

   59.995 kr

   53.900 kr

   Gjafabréf - Gisting og kvöldverður fyrir tvo á Hótel Skógum -30%
   Skoða
   Jólagjafabréf - Helgarferð fyrir tvo með 3ja rétta kvöldverði og freyðivínsflösku -31%
   Skoða
   Jólagjafabréf - Kvöldverður fyrir tvo á veitingastaðnum Nauthól -38%
   Skoða
   Jólagjafabréf - Helgarferð fyrir tvo með vínsmökkun og kvöldverði -42%
   Skoða
   Lúxus gjafabréf fyrir tvo með öllu inniföldu á Hótel Örk -27%
   Skoða
   Jólagjafabréf - Lúxus fjögurra rétta kvöldverður fyrir tvo hjá Matur og Drykkur -22%
   Skoða
   Gjafabréf - Lúxus helgarferð fyrir tvo með 3ja rétta kvöldverði og freyðivínsflösku -23%
   Skoða
   Jólagjafabréf - 3 rétta kvöldverður fyrir tvo með fordrykk á Höfninni -39%
   Skoða
   Jólagjafabréf - Fjögurra rétta óvissuferð á Forréttabarinn -20%
   Skoða
   Vax að hnjám á Snyrtihorninu Mist -31%
   Skoða

   Vax að hnjám á Snyrtihorninu Mist Snyrtistofan Mist

   5.100 kr

   3.500 kr

   Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni -38%
   Skoða

   Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

   29.000 kr

   17.990 kr

   Strigaprentun - 3 stærðir í boði -42%
   Skoða

   Strigaprentun - 3 stærðir í boði SG Merking

   5.900 kr

   3.395 kr

   Jólagjafabréf - Litun og plokkun ásamt maska og léttu andlitsbaði -40%
   Skoða
   60 mín stakur tími í húðflúr -30%
   Skoða

   60 mín stakur tími í húðflúr Hafgufa Húðflúr

   20.000 kr

   14.000 kr

   30 gómsætir fabrikkusmáborgarar -10%
   Skoða

   30 gómsætir fabrikkusmáborgarar Hamborgarafabrikkan

   8.995 kr

   8.095 kr

   Gisting og morgunverður ásamt geymslu á bíl á Kef Guesthouse -26%
   Skoða
   60 bita sushiveisla frá vinsæla veitingarstaðnum Ósushi -34%
   Skoða
   Jólagjafabréf - 1 klst fjallasafarí á fjórhjóli fyrir tvo í náttúru paradís -32%
   Skoða
   Hádegisverður ásamt eftirrétti á Sumac -31%
   Skoða
   Hugleiðslu og djúpslökunarpakki frá Ljóseind -40%
   Skoða
   4 vikna fjarþjálfun hjá Fitlife á 30% afslætti -20%
   Skoða
   Gjafabréf - Gisting fyrir tvo með öllu inniföldu á Hótel Bifröst -22%
   Skoða
   Tannhvíttun hjá tannlæknastofunni Tannvernd -35%
   Skoða

   Tannhvíttun hjá tannlæknastofunni Tannvernd Tannvernd

   35.000 kr

   22.900 kr

   Laxaborgari -50%
   Skoða

   Laxaborgari Fisherman - Fiskisjoppa

   1.990 kr

   995 kr

   Jólagjafabréf - 60 mínútna kappakstur í Hreyfihermi -22%
   Skoða
   Tristar gufutæki -40%
   Skoða

   Tristar gufutæki Rafha

   9.990 kr

   5.990 kr

   Scarpa Mojito götuskór -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito götuskór Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   Scarpa Mojito götuskór -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito götuskór Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   Hlutir 1 af 30 samtals

   á síðu
   Síða:
   1. 1
   2. 2

   Karfan þín

   Augnablik...

   Augnablik