Skötuveisla á Gallerý Fisk

Þegar Gallerý Fiskur kveikir undir skötupottunum komast allir í jólaskap... Val um að panta eða fá heimsent (10 skammtar eða fleiri)...tilvalið fyrir fyrirtæki, stofnanir eða félagasamtök.

Nánari Lýsing

Skötuveisla  á Gallerý Fisk

  • Skata, gulrófur, gulrætur og kartöflur. Hamsatólg.
  • Skata og saltfiskur, gulrófur, gulrætur og kartöflu. Hamsatólg
  • Soðinn saltfiskur og gellur, gulrófur, gulrætur og kartöflur. 3390,-
  • Plokkfiskur í sparifötum með heimagerðu rúgbrauði og smjöri 2690,- 

Allir skammtar ríflegir svo ekki þurfi að hafa áhyggjur af ábót.

Val um 3 dagsetningar (20 - 22 desember)

Gallerý Fiskur

Gallerý Fiskur er fjölskyldufyrirtæki og er rekið er af feðgunum Ásmundi Karlssyni og Kristófer Ásmundssyni ásamt fjölskyldum þeirra. Ævintýrið hófst með því að í janúar 1994 keypti Ásmundur Fiskbúðina Nethyl en stuttu seinna kom Kristófer inn í fyrirtækið. Eftir að hafa rekið fiskbúðina í 8 ár opnuðu þeir veitingastaðinn Gallerý Fisk, árið 2002, í sama húsnæði að Nethyl 2.

Smáa Letrið
Val um 3 dagsetningar (20 - 22 desember) Ef þú pantar 10 eða fleiri skammta og vilt heimsendingu þá hringjum við í þig til að klára smáatriðin.

Gildistími: 20.12.2017 - 22.12.2017

Notist hjá
Gallerý fiskur, Nethyl 2, 110 Reykjavík

Vinsælt í dag