Gjafabréf á Humarhúsið

Glæsileg sjávarréttaveisla fyrir tvo á hinu margrómaða Humarhúsi, við Andmannsstíg. Komdu á óvart með þessu glæsilega gjafabréfi sem gildir til 31.12.2020.

Nánari Lýsing

Humarhúsið

Humarhúsið var stofnað árið 1992 og er í miklu uppáhaldi hjá mörgum matargæðingum. Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á fína matarupplifun með góðri þjónustu og gæðamat og reynum alltaf að versla íslenskt hráefni þegar það er mögulegt. Íslenski humarinn okkar (Langoustine), er þekktur fyrir gott bragð og er einn vinsælasti rétturinn okkar.

Veitingahúsið er staðsett í sögulegu 18. aldar húsi á Amtmannsstíg í hjarta miðborgar Reykjavíkur. Húsið er skreytt í skandinavískum stíl frá síðustu öld með fullt af gömlum málverkum sem skreyta veggi og loft.

Matseðillinn er eftirfarandi: 

- Hörpuskel og blómkál í forrétt.
- Bleikja og hollandaise sósu í aðalrétt.
- Hafþyrniber og hvít súkkulaði frauð í eftirrétt. 


Smáa letrið

  • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
  • - Borðapantanir eru í síma 561-3303, einnig er hægt að bóka með því að senda póst á [email protected] með ósk um dagsetningu. 
  • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
  • - Gildir ekki með öðrum tilboðum. 
  • - Gildir til 31.12.2020.
Smáa Letrið
  • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
  • - Borðapantanir eru í síma 561-3303, einnig er hægt að bóka með því að senda póst á [email protected] með ósk um dagsetningu. 
  • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
  • - Gildir ekki með öðrum tilboðum.
  • - Gildir til 31.12.2020

Gildistími: 10.02.2020 - 31.12.2020

Notist hjá
Humarhúsið, Antmannsstíg 1, 101 Reykjavík.

Vinsælt í dag