Sígræna jólatréð frá skátunum

Framleitt svo það líkist sem mest Normannsþini sem við íslendingar þekkjum vel

Nánari Lýsing

Norsk fura 120 cm á hæð og 81 cm á breidd

Efnið sem er notað er í Sígræna jólatréð er þykkara (bæði vírinn og plastið) en á flestum öðrum trjám og er jafnframt eldtefjandi og grípur þar með ekki loga sem að því kæmi. Þykkara plast þýðir m.a. að greinarnar leggjast síður flatar í geymslu milli jóla og tréð virkar eðlilegra þegar komið er við það.

Skátarnir

Skátarnir hafa selt Sígræna jólatréð síðan 1993 í fjáröflunarskyni. Jólatrén eru sérlega vönduð, með 10 ára ábyrgð og þykja með þeim fallegustu á markaðnum. Hægt er að fá varahluti hjá skátunum ef eitthvað skemmist eða týnist. Bandalag íslenskra skáta hefur heimsótt verksmiðjuna og staðfest að börn vinna ekki við framleiðsluna.

Sígræna jólatréð endist vel á annan áratug sé farið vel með það.

  • Stálfótur fylgir
  • Ekkert barr til að ryksuga
  • Truflar ekki stofublómin
  • Ekki ofnæmisvaldandi
  • Íslenskar leiðbeiningar fylgja
  • Með kaupum styrkir þú skátana á Íslandi

 

Smáa letrið

  • - Tréð er sótt í Skátamiðstöðina Hraunbæ 123, opið alla virka daga frá 9-17.
  • - Opnunartími í desember verður virka daga frá 9-18 og 12-18 um helgar.
  • - Sýna þarf inneignarmiða þegar tréð er sótt.
  • - Hægt er að hafa samband við skátana og fá tréð póstsent og er greitt fyrir það aukalega.
  • - Fyrir frekari upplýsingar hringið í síma 550-9800.
Smáa Letrið
  • - Tréð er sótt í Skátamiðstöðina Hraunbæ 123, opið alla virka daga frá 9-17.
  • - Rýmri opnunartími verður í desember til að sækja trén.
  • - Sýna þarf inneignarmiða þegar tréð er sótt.
  • - Hægt er að hafa samband við skátana og fá tréð póstsent og er greitt fyrir það aukalega.
  • - Fyrir frekari upplýsingar hringið í síma 550-9800.

Gildistími: 19.11.2019 - 23.12.2019

Notist hjá
Skátamiðstöðin, Hraunbæ 123, 110 Reykjavík

Vinsælt í dag