One Way Xalta Light gönguskíðaskór Black SIlver

Nánari lýsing
Xalta gönguskórnir eru heilsteyptir skíðagönguskór fyrir alla almenna skíðagöngunotkun. Góður ökklastuðninur og mjúkir saumar gera skóinn einstaklega þægilegan. Skórnir eru með einagrun og flötum saumum á rennilás.
Helstu eiginleikar:
- Tvískiptur ytriskór
- Teygjanleiki um kálfa
- Mjúkir sumar og reimar
- Góð öndun
- Ytri sóli: SNS Profil Touring Sport
- Miðsóli: Classic
- Bindingar: OW SNS Universal, Profil Auto
Þyngd: 490 gr (stærð 42)