One Way Premio 10 Classic gönguskíðaskór

Nánari lýsing
Premio Classic gönguskórnir eru vandaðir heilsteyptir skíðagönguskór. Með SNS Pilot 3 ytrisóla sem gefur aukinn stöðugleika og spyrnu. Skórnir eru hannaðir og þróaðir fyrir keppisfólk í greininni. 3D frauðhæll og mjúkir saumar gera skóinn einstaklega þægilegan. Skórnir eru með XCDry ytriskel og flötum saumum á rennilás sem gerir þá vatnshelda.
Helstu eiginleikar:
- Heilsteyptur ytriskór með XC Dry tækni
- Teygjanleiki um kálfa
- Vatnsheldur rennilás
- Mjúkir saumar og reimar
- Góð öndun
- 3D frauðhæll fyrir aukin þægindi og stuðning
- 3D innrisóli
- Ytri sóli: SNS Pilot 3 Racing Classic
- Miðsóli: Classic með Anti Torsion reinforcement
- Bindingar: OW SNS Propulce CL Premio, Pilot Sport CL, Profil CL
Þyngd: 380 gr (stærð 42)