Jólahlaðborð ásamt gistingu og morgunverði fyrir tvo á Hótel B59

Lúxus gisting fyrir tvo á fjögurra stjörnu hóteli ásamt morgunverðarhlaðborði og jólahlaðborði á Snorri‘s Kitchen & Bar. Hægt er að kaupa að aðgang Heilsulind Lóa Spa fyrir 7.400 kr

Nánari Lýsing

Tilboð inniheldur

  • Gisting fyrir tvo í standard herbergi 
  • Morgunverðarhlaðborð
  • Jólahlaðborð á Snorri‘s Kitchen & Bar
  • Hægt er að kaupa aðgang að heilsulindinni Lóa spa

Þekkir þú einhvern sem á skilið þennan lúxus jólapakka og dekur?

B59 Hótels býður uppá á lúxus gistingu fyrir tvo á fjögurra stjörnu hóteli sem er staðsett er í hjarta Borgarness, í innan við klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík. Hönnun hótelsins er innblásin af hinni stórbrotnu náttúru sem umlykur hótelið.

Snorri‘s Kitchen & Bar

Á Snorri‘s Kitchen & Bar er lögð áhersla á íslenskar matarhefðir með árstíðabundnu hráefni úr heimabyggð. Þar er einnig í boði úrval af vegan og grænmetisréttum. 

Jólahlaðborð B59

Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk.
Á hlaðborðum okkar finnur þú allar þær hátíðarkræsingar sem eru ómissandi yfir jólahátíðina.

Forréttahlaðborð
Humarsúpa – Síldarsalat – Graflax með graflaxsósu – Reyktur lax með piparrótarsósu – Grafin gæsabringa – Hreindýrapaté – Hátíðarpaté – Tvíreykt hangikjöt 

Aðalréttahlaðborð
Heitt hangikjöt – Kalkúnabringa – Hunangsgljáð jólaskinka - Purusteik – Innbökuð hnetusteik 


Meðlæti
Kartöflur – Kalkúnafylling – Sætkartöflumús með valhnetum – Sykurbrúnaðar kartöflur - Waldorf salat – Heimagert rauðkál – Kartöflugratín – Rauðrófusalat – Grænar baunir – Laufabrauð – Rúgbrauð – Heimabakað brauð Jólasósur Jafningur –Rauðvínssósa - Trönuberjasulta

Eftirréttir
Ris a’l amande með heitri trönuberjasósu - Sherry fromage - Heit súkkulaðikaka - Súkkulaðimús með hindberjasósu - Créme brulée - Úrval íslenskra osta - Jólasmákökur og konfekt 

Lóa Spa

Heilsulindin Lóa Spa er fullkomin staður til þess að slaka á og láta líða úr sér eftir góðan ferðadag. Lóa Spa býður uppá þurrgufu, blautgufu, heitan pott ásamt vaðlaug. 


Smáa Letrið

 Gildir um tveggja manna standard herbergi.

- Tímasetning á kvöldverðinum er valin við komuna á B59.

- Check inn tími er kl: 15:00 og Check út kl: 11:00.

- Við innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.

- Ef breyta þarf bókunardagsetningu er hægt að senda póst á [email protected] eða hringja í síma 419-5959 með allt að tveggja daga fyrirvara.

- Frekari upplýsingar eru veittar í síma 419-5959.

Gildistími: 16.11.2018 - 22.12.2018

Notist hjá
B59 Borgarnes

Vinsælt í dag