Jólahlaðborð ásamt gistingu og morgunverði fyrir tvo á Hótel B59

Lúxus gisting fyrir tvo á fjögurra stjörnu hóteli ásamt morgunverðarhlaðborði og jólahlaðborði á Snorri‘s Kitchen & Bar. Hægt er að kaupa að aðgang Heilsulind Lóa Spa fyrir 7.400 kr

Nánari lýsing

Tilboð inniheldur

 • Gisting fyrir tvo í standard herbergi 
 • Morgunverðarhlaðborð
 • Jólahlaðborð á Snorri‘s Kitchen & Bar
 • Hægt er að kaupa aðgang að heilsulindinni Lóa spa

Þekkir þú einhvern sem á skilið þennan lúxus jólapakka og dekur?

B59 Hótels býður uppá á lúxus gistingu fyrir tvo á fjögurra stjörnu hóteli sem er staðsett er í hjarta Borgarness, í innan við klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík. Hönnun hótelsins er innblásin af hinni stórbrotnu náttúru sem umlykur hótelið.

Snorri‘s Kitchen & Bar

Á Snorri‘s Kitchen & Bar er lögð áhersla á íslenskar matarhefðir með árstíðabundnu hráefni úr heimabyggð. Þar er einnig í boði úrval af vegan og grænmetisréttum. 

Jólahlaðborð B59

Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk.
Á hlaðborðum okkar finnur þú allar þær hátíðarkræsingar sem eru ómissandi yfir jólahátíðina.

Forréttahlaðborð
Humarsúpa – Síldarsalat – Graflax með graflaxsósu – Reyktur lax með piparrótarsósu – Grafin gæsabringa – Hreindýrapaté – Hátíðarpaté – Tvíreykt hangikjöt 

Aðalréttahlaðborð
Heitt hangikjöt – Kalkúnabringa – Hunangsgljáð jólaskinka - Purusteik – Innbökuð hnetusteik 


Meðlæti
Kartöflur – Kalkúnafylling – Sætkartöflumús með valhnetum – Sykurbrúnaðar kartöflur - Waldorf salat – Heimagert rauðkál – Kartöflugratín – Rauðrófusalat – Grænar baunir – Laufabrauð – Rúgbrauð – Heimabakað brauð Jólasósur Jafningur –Rauðvínssósa - Trönuberjasulta

Eftirréttir
Ris a’l amande með heitri trönuberjasósu - Sherry fromage - Heit súkkulaðikaka - Súkkulaðimús með hindberjasósu - Créme brulée - Úrval íslenskra osta - Jólasmákökur og konfekt 

Lóa Spa

Heilsulindin Lóa Spa er fullkomin staður til þess að slaka á og láta líða úr sér eftir góðan ferðadag. Lóa Spa býður uppá þurrgufu, blautgufu, heitan pott ásamt vaðlaug. 


  96 tilboð seld
  Fullt verð 40.400 kr

  Smáa letrið

   Gildir um tveggja manna standard herbergi.

  - Tímasetning á kvöldverðinum er valin við komuna á B59.

  - Check inn tími er kl: 15:00 og Check út kl: 11:00.

  - Við innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.

  - Ef breyta þarf bókunardagsetningu er hægt að senda póst á info@b59hotel.is eða hringja í síma 419-5959 með allt að tveggja daga fyrirvara.

  - Frekari upplýsingar eru veittar í síma 419-5959.

  Gildistími: 16.11.18 - 22.12.18

  Heimilisfang

  B59 Borgarnes

  http://www.b59hotel.is/home/

  4195959

  Tilboð dagsins

  Konudags gjafabréf - Lúxus fjögurra rétta óvissumatseðill með fordrykk fyrir tvo á Krydd Veitingahús -36%
  Skoða
  Fjarþjálfunar námskeið hjá Hafdísi í World Class -38%
  Skoða

  Fjarþjálfunar námskeið hjá Hafdísi í World Class Hafdís Björg

  7.900 kr

  4.900 kr

  30 mín í innfrarauðum klefa hjá Orkusetrinu -26%
  Skoða

  30 mín í innfrarauðum klefa hjá Orkusetrinu Orkusetrið

  3.900 kr

  2.900 kr

  Konudags gjafabréf - 3 rétta kvöldverður fyrir tvo með fordrykk á Höfninni -39%
  Skoða
  Konudags gjafabréf - Lúxus gisting fyrir tvo, freyðivín, kvöldverður og heilsulind Lóa Spa á B59 Hótel -26%
  Skoða
  Glæsilegur heimilisþrifpakki hjá GG þrif -25%
  Skoða

  Glæsilegur heimilisþrifpakki hjá GG þrif www.ggthrif.is

  12.700 kr

  9.500 kr

  30 gómsætir fabrikkusmáborgarar í ferminguna -10%
  Skoða

  30 gómsætir fabrikkusmáborgarar í ferminguna Hamborgarafabrikkan

  8.995 kr

  8.095 kr

  Funghi -31%
  Skoða

  Funghi Jamie's Italian

  3.190 kr

  2.200 kr

  Our Famous Prawn Linguine -37%
  Skoða

  Our Famous Prawn Linguine Jamie's Italian

  3.490 kr

  2.200 kr

  Red Rocket -31%
  Skoða

  Red Rocket Jamie's Italian

  3.190 kr

  2.200 kr

  The Julietta -26%
  Skoða

  The Julietta Jamie's Italian

  2.990 kr

  2.200 kr

  Gómsæt kaka hjá Sætum Syndum -31%
  Skoða

  Gómsæt kaka hjá Sætum Syndum Sætar Syndir

  6.490 kr

  4.490 kr

  40% afsl. - Æðisleg Momentum sængurver frá Svefn & heilsa -40%
  Skoða
  Konudags gjafabréf - Helgarferð fyrir tvo með vínsmökkun og kvöldverði -42%
  Skoða
  Konudags gjafabréf - Gisting og kvöldverður fyrir tvo á Hótel Skógum -30%
  Skoða
  50% afsl. - Bodyprint Fresh heilsukoddi -50%
  Skoða

  50% afsl. - Bodyprint Fresh heilsukoddi Svefn og Heilsa

  17.900 kr

  8.950 kr

  40% afsl. - Æðisleg Marvelous sængurver frá Svefn & heilsa -40%
  Skoða
  Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni -38%
  Skoða

  Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

  29.000 kr

  17.990 kr

  BCAA amínósýrur frá Vaxtavörum -26%
  Skoða

  BCAA amínósýrur frá Vaxtavörum Vaxtavörur

  3.490 kr

  2.600 kr

  Strigaprentun - 3 stærðir í boði -42%
  Skoða

  Strigaprentun - 3 stærðir í boði SG Merking

  5.900 kr

  3.395 kr

  Alþrif, handmössun og bón -40%
  Skoða

  Alþrif, handmössun og bón KP bón

  19.900 kr

  11.940 kr

  Spagetti Carbonara -26%
  Skoða

  Spagetti Carbonara Jamie's Italian

  2.990 kr

  2.200 kr

  Verðu bílinn með Kringlubón Ceramic - lakk sem endist í allt að 2 ár -20%
  Skoða
  Scarpa Mojito götuskór Bicolor -50%
  Skoða

  Scarpa Mojito götuskór Bicolor Fjallakofinn

  19.995 kr

  9.998 kr

  Scarpa Mojito götuskór Bicolor -50%
  Skoða

  Scarpa Mojito götuskór Bicolor Fjallakofinn

  19.995 kr

  9.998 kr

  Teva Terra Fi Lite dömusandalar -50%
  Skoða

  Teva Terra Fi Lite dömusandalar Fjallakofinn

  15.995 kr

  7.998 kr

  Casablanca Outdoor White Patio Garden Wall Light - IP54 Protection -41%
  Skoða
  Lansinoh EFB calming lavender body lotion 250ml TILBOÐ -50%
  Skoða
  Marmot Madison gallabuxur, dömu -50%
  Skoða

  Marmot Madison gallabuxur, dömu Fjallakofinn

  15.995 kr

  7.998 kr

  Syrma -50%
  Skoða

  Syrma Pfaff

  19.500 kr

  9.750 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik