Litun og plokkun ásamt léttu andlitsbaði

Litun á augnhár og brúnir og plokkun, yfirborðshreinsun og maski borin á, ásamt léttu andlitsbaði

Nánari Lýsing

Húðin er fyrst vandlega yfirborðshreinsuð. Síðan er plokkun augnbrúna og litun á bæði augnhár og augnbrúnir. Hægt er að velja á milli nokkurra litatóna því misjafnt er hvað fer fólki vel.  Með þessum hætti má draga fram og skýra lit augnanna og undirstrika fegurð augnumgjörðarinnar. Augnbrúnir eru plokkaðar og mótaðar. Við mótun augabrúna fylgjum við náttúrulegu formi augabrúnanna og formum þær í samræmi við augnumgjörð. Að lokum er viðeigandi maski borinn á húðina sem skilur hana eftir rakanærða og mjúka.
Stofan er staðsett beint á móti Tækniskólanum í Hafnarfirði. 
Komdu í hlýtt og vinalegt umhverfi hjá Snyrtihorninu Mist og leyfðu fagmönnum okkar að draga fram það besta í þér. Við leggjum áherslu á faglega og góða þjónustu og að allir fari ánægðir og fullir vellíðan frá okkur.
Heimilsfang 
Snyrtihornið Mist
Flatahrauni 5a, 220 Hafnarfjörður
Sími: 775-1776
Smáa Letrið
Opnunartími hjá Snyrtihorninu Mist: mán-fös kl.10-18 og laugardaga 10-14
• Tímabókanir eru í síma 775-1776 og á netfangið [email protected] eða með skilaboðum á Facebook síðu Snyrtihornsins Mistar. 
• Athugið að taka þarf fram inneignarkóðann til að staðfesta pöntunina.
• Ef breyta þarf tímanum skal það gert að lágmarki sólahring fyrir bókaðan tíma.
• Meðferðin tekur 45 mínutur.

Gildistími: 08.05.2018 - 31.08.2018

Notist hjá
Snyrtihornið Mist, Flatahraun 5a, 220 Hafnarfjörður 775-1776

Vinsælt í dag