Gjafabréf - Lúxus fjögurra rétta kvöldverður ásamt vínglasi fyrir tvo hjá Mat og Drykk

Þetta vinsæla gjafabréf er komið aftur. Gerðu vel við þig og ástina eða gefðu sem gómsæta jólagjöf.

Nánari Lýsing

Veitingastaðurinn MATUR OG DRYKKUR var valinn einn af 5 bestu veitingastöðum Norðurlandanna af Nordic Prize - Nordic Prize Final Nominees

Hrífandi íslensk matarhefð.
Matur og Drykkur sérhæfir sig í klassískri íslenskri matargerð með nútímalegu ívafi. Veitingastaðurinn leggur mikið uppúr því að leita uppi gamlar íslenskar uppskriftir í bókum og handritum og nota á nýstárlegan hátt. Allt á matseðlinum er búið til á staðnum úr fyrsta flokks hráefni.

MATUR OG DRYKKUR er einn af fáum stöðum á Íslandi með viðurkenningu frá the Michelin guide.

GÖMUL SALTFISKVERKSMIÐJA
Matur og Drykkur er staðsettur í fyrrum saltfiskverksmiðju útá Granda. Húsið var byggt 1924 í hefðbundum byggingarstíl þess tíma og notað sem saltfiskverksmiðja allt undir lok sjötta áratugarins. Þessi bygging er nú varðveitt sem sögulegar minjar.

Smáa letrið:

  • Tilboðið gildir fyrir tvo.
  • Lúxus fjögurra rétta matseðill að hætti kokksins ásamt vínglasi fyrir tvo hjá Mat og Drykk.

Fyrir nánari upplýsingar og fyrirspurnir: [email protected]

Smáa Letrið

-  Tilboðið gildir fyrir tvo 

-  Opnunartími miðvikudaga - laugardaga frá 11:30 - 22:00 og sunnudaga frá 18:00 - 22:00

-  Fjögurra rétta kvöldmatseðill að hætti kokksins sem hægt er að skipta út fyrir fjögurra rétta grænmetismatseðil

-  Matur og drykkur er við Grandagarð 2, 101 Reykjavík 

-  Hægt er að panta borð í síma 571 8877 eða senda e-mail á [email protected]

-  Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir kaup

Gildistími: 29.10.2019 - 31.05.2020

Notist hjá
Matur og Drykkur, Grandagarð 2, 101 Reykjavík

Vinsælt í dag