Gjafabréf í hvalaskoðun frá Húsavík

Ef þú átt leið um Húsavík næsta sumar....Langvinsælasta ferð Norðursiglingar og hin upphaflega hvalaskoðunarferð frá Húsavík. - 3 klukkustunda hvalaskoðun á hefðbundnum eikarbát.
-50%-50%

Nánari lýsing

Upplifðu hina upphaflegu hvalaskoðunarferð frá Húsavík, sem gefið hefur bænum orðspor sem höfuðstaður hvalaskoðunar á Íslandi. Bátarnir eru allir rúmgóðir og sérstaklega útbúnir svo þeir standist kröfur til hvalaskoðunar.

Norðursigling - Umhverfisvæna hvalaskoðunarfyrirtækið

Norðursigling hefur frá árinu 1995 verið í broddi fylkingar í umhverfisvænni ferðaþjónustu og varðveislu strandmenningar og var meðal fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að bjóða upp á reglulegar hvalaskoðunarferðir sem hafa notið sívaxandi vinsælda. 

Sjávarþorpið Húsavík er þekkt fyrir frábæra möguleika til hvalaskoðunar og hafa ferðir Norðursiglingar gefið bænum það orðspor að vera höfuðborg hvalaskoðunar í Evrópu. Það er ekki að ástæðulausu en Skjálfandaflói er einn örfárra staða í heiminum sem vitað er að steypireyður, stærsta dýr jarðar, hafi reglulega viðkomu.

Markmið Norðursiglingar er að efla sjálfbæra ferðaþjónustu og hefur fyrirtækið lagt metnað sinn í að endurnýja og viðhalda gömlum eikarskipum. Umhverfisvernd hefur ætíð verið starfsfólki fyrirtækisins hugleikin og var Norðursigling fyrst fyrirtækja í heiminum til þess að bjóða upp á kolefnislausar hvalaskoðunarferðir á rafmagnsskipi. Ásamt fjölda annarra viðurkenninga hlaut fyrirtækið Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu árið 2015 auk þess að hljóta silfurverðlaun á hinum eftirsóttu World Responsible Tourism Awards, sama ár, fyrir „Best Innovation for Carbon Reduction“. 

Auk hvalaskoðunar á Húsavík býður Norðursigling einnig upp á sumarhvalaskoðun á Hjalteyri við Eyjafjörð, rafmagnaðar kvöldsiglingar í Reykjavík og vikulangar ævintýraferðir við austurströnd Grænlands, ásamt ýmsum öðrum spennandi sérferðum á norðlægari slóðum. 

5345.0000
  75 tilboð seld
  Fullt verð 10.690 kr
  Þú sparar 5.345 kr
  Afsláttur 50%

  Smáa letrið

  • - 3 klukkustunda hvalaskoðun á hefðbundnum eikarbát
  • - Gildir fyrir einn fullorðinn.
  • - Hægt er að kaupa eina ferð fyrir barn á staðnum með 50% afslætti. 
  • - Frítt fyrir börn 0 - 6 ára.
  • - Gildir  í NS-1: Húsavík Original Whale Watching. 

  Gildistími: 11.11.20 - 11.11.21

  Heimilisfang

  Norðursigling
  Hafnarstétt 9-11
  640 Húsavík

  www.northsailing.is

  Tilboð dagsins

  Gjafabréf fyrir tvo á Hótel Skógum Hótel Skógar

  48.000 kr

  28.800 kr

  Gjafabréf í lúxus fyrir tvo á Nauthól Nauthóll

  22.680 kr

  9.990 kr

  Gjafabréf - Spa og freyðivín fyrir tvo Miðgarður Spa

  12.700 kr

  4.990 kr

  Gjafabréf í brunch fyrir tvo á Laundromat The Laundromat Café

  9.992 kr

  4.900 kr

  Gjafabréf í gistingu með morgunverði fyrir tvo Centerhotels

  29.900 kr

  12.900 kr

  Gjafabréf í brunch, mímósa & Spa fyrir tvo Jörgensen Kitchen & Bar & Miðgarður Spa

  18.580 kr

  9.980 kr

  Gjafabréf í þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á A Hansen A Hansen - Hafnarfirði

  16.940 kr

  9.980 kr

  Gjafabréf - Gisting fyrir tvo á Hótel South Coast Hótel South Coast - Selfossi

  29.900 kr

  17.900 kr

  Föstudagsbomba Nauthóls Nauthóll

  6.690 kr

  3.345 kr

  Gjafabréf í Buggyferð fyrir fjóra 4X4 Adventures Iceland

  59.600 kr

  34.900 kr

  Gjafabréf í nudd Mímos nudd- og snyrtistofa

  10.500 kr

  7.990 kr

  Light my fire Snap Box 2-Pack Fjallakofinn

  1.195 kr

  598 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik