3 rétta kvöldverður fyrir tvo með fordrykk á Höfninni

Vinsæla gjafabréfið á Höfnina er nú komið aftur í sölu, en yfir 1000 tilboð af þessu fallega gjafabréfi voru gefin á síðasta ári. Gerðu vel við þig og elskuna þína eða gefðu sem gómsætt gjafabréf. Gildir til 31. maí 2019
-39%-39%

Nánari lýsing

Tilboðið inniheldur:

 • Þriggja rétta lúxus kvöldverður á Höfnina
 • Gildir fyrir tvo 

Gjafabréf á Höfnina er falleg gjöf sem gleður, það er sent með tölvupósti stuttu eftir kaup og á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram.

Umhverfið við gömlu höfnina er notalegt og rómantískt, sérstaklega á fallegu vetrarkvöldi. Þar er nú að finna fjölda veitingastaða og einn þeirra er Höfnin sem sameinar fyrsta flokks mat úr gæðahráefni og sanngjarnt verð. 

Matseðillinn er eftirfarandi:

3 Réttir:

 • Fordrykkur: Jaume Serra Cava Brut 
 • Skelfisksúpa Hafnarinnar með humri, bláskel, hörpudisk, fenniku og þeyttum rjóma.
 • Gljáður nautahryggur, kryddbökuð kartafla, pönnusteiktir sveppir, bernaise sósan fræga og sýrt rótargrænmeti. 
 • Heit súkkulaðikaka með hindberjum og lakkrísís


Fullt verð: 21.000 kr
. Tilboðsverð: 12.900 kr. fyrir tvo. 

Tilboðið gildir fyrir tvo til 31. maí 2019. 

Um Höfnina

Höfnin er veitingastaður þar sem gæði og sanngjarnt verð fara saman. Höfnin er íslenskur veitingastaður þar sem besta hráefni sem völ er á er notað. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari og hans fjölskylda settu staðinn upp vorið 2010. 
 
Höfnin tekur um 100 manns í sæti á tveimur hæðum og staðsetningin er frábær með útsýni yfir gömlu höfnina í Reykjavík þar sem notalegt er að fylgjast með bryggjukörlunum koma að landi með spriklandi fiskinn. Höfnin er alveg á bryggjusporðinum með helstu hvalaskoðunarfyrirtækjunum.
 
Húsið geymir heilmikla sögu sjómanna og verkafólks sem hér bjó á árum áður. Uppskriftirnar eru klassískar en færðar til nútímans af matreiðslumönnum staðarins.
 
Vinsælustu réttirnir eru humar, kræklingur, rauðspretta, bleikja og íslenska nauta- og lambakjötið. Smáréttir og salöt eru frábær valkostur á veröndinni á góðviðrisdögum og hádegistilboð eru alltaf í gangi hjá okkur. Einnig bjóðum við frábært kaffi og sígilt íslenskt mömmumeðlæti. Flott þjónusta og hlýlegt umhverfi bíður þín á veitingahúsinu Höfninni.

Smáa letrið

 • Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
 • Borðapantanir eru í síma 511-2300.
 • Eldhúsið lokar kl: 22.00.
 • Tilboðið gildir fyrir tvo.
 • Gildir strax og til og með 31.maí 2019
 • Gildir ekki með öðrum tilboðum.
12900.0000
  1295 tilboð seld
  Fullt verð 21.000 kr
  Þú sparar 8.100 kr
  Afsláttur 39%

  Smáa letrið

   • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
   • - Borðapantanir eru í síma 511-2300.
   • - Eldhúsið lokar kl: 22.00.
   • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
   • - Gildir strax og til og með 31.maí 2019
   • - Gildir ekki með öðrum tilboðum. 

   Gildistími: 11.10.18 - 31.05.19

   Heimilisfang

   Veitinghúsið Höfnin
   Geirsgata 7c
   101
   Reykjavík

   www.hofnin.is

   5112300

   Tilboð dagsins

   Lúxus gisting fyrir tvo, freyðivín, kvöldverður og heilsulind Lóa Spa á B59 Hótel -26%
   Skoða
   Fjarþjálfunar námskeið hjá Hafdísi í World Class -38%
   Skoða

   Fjarþjálfunar námskeið hjá Hafdísi í World Class Hafdís Björg

   7.900 kr

   4.900 kr

   30 gómsætir fabrikkusmáborgarar í ferminguna -10%
   Skoða

   30 gómsætir fabrikkusmáborgarar í ferminguna Hamborgarafabrikkan

   8.995 kr

   8.095 kr

   Gómsæt kaka hjá Sætum Syndum -31%
   Skoða

   Gómsæt kaka hjá Sætum Syndum Sætar Syndir

   6.490 kr

   4.490 kr

   Whiskey námskeið á Dillon -33%
   Skoða

   Whiskey námskeið á Dillon Dillon EHF

   14.900 kr

   9.990 kr

   40% afsl. - Æðisleg Momentum sængurver frá Svefn & heilsa -40%
   Skoða
   Gjafabréf - Helgarferð fyrir tvo með vínsmökkun og kvöldverði -42%
   Skoða
   40% afsl. - Æðisleg Marvelous sængurver frá Svefn & heilsa -40%
   Skoða
   50% afsl. - Bodyprint Fresh heilsukoddi -50%
   Skoða

   50% afsl. - Bodyprint Fresh heilsukoddi Svefn og Heilsa

   17.900 kr

   8.950 kr

   Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni -38%
   Skoða

   Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

   29.000 kr

   17.990 kr

   Strigaprentun - 3 stærðir í boði -42%
   Skoða

   Strigaprentun - 3 stærðir í boði SG Merking

   5.900 kr

   3.395 kr

   BCAA amínósýrur frá Vaxtavörum -26%
   Skoða

   BCAA amínósýrur frá Vaxtavörum Vaxtavörur

   3.490 kr

   2.600 kr

   Alþrif, handmössun og bón -40%
   Skoða

   Alþrif, handmössun og bón KP bón

   19.900 kr

   11.940 kr

   Tristar gufutæki -40%
   Skoða

   Tristar gufutæki Rafha

   9.990 kr

   5.990 kr

   Scarpa Mojito götuskór Bicolor -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito götuskór Bicolor Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   Sola panna Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola panna Fair Cooking Rafha

   13.990 kr

   8.394 kr

   Scarpa Mojito götuskór Bicolor -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito götuskór Bicolor Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   Teva Terra Fi Lite dömusandalar -50%
   Skoða

   Teva Terra Fi Lite dömusandalar Fjallakofinn

   15.995 kr

   7.998 kr

   Casablanca Outdoor White Patio Garden Wall Light - IP54 Protection -41%
   Skoða
   Sola WOK panna Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola WOK panna Fair Cooking Rafha

   12.990 kr

   7.794 kr

   Sola grillpanna Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola grillpanna Fair Cooking Rafha

   9.990 kr

   5.994 kr

   Sola panna Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola panna Fair Cooking Rafha

   8.990 kr

   5.394 kr

   Sola panna Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola panna Fair Cooking Rafha

   7.990 kr

   4.794 kr

   Sola panna Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola panna Fair Cooking Rafha

   6.990 kr

   4.194 kr

   Sola pönnupottur Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola pönnupottur Fair Cooking Rafha

   13.990 kr

   8.394 kr

   Sola pottur Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola pottur Fair Cooking Rafha

   11.990 kr

   7.194 kr

   Sola skaftpottur Fair Cooking -40%
   Skoða

   Sola skaftpottur Fair Cooking Rafha

   7.990 kr

   4.794 kr

   asa Muffin hálsmen 8-22 -50%
   Skoða

   asa Muffin hálsmen 8-22 Michelsen

   13.700 kr

   6.850 kr

   Movado Ono 0605821 -30%
   Skoða

   Movado Ono 0605821 Michelsen

   149.900 kr

   104.930 kr

   Rosendahl Watch II Stórt 43107 -60%
   Skoða

   Rosendahl Watch II Stórt 43107 Michelsen

   29.900 kr

   11.960 kr

   Hlutir 1 af 30 samtals

   á síðu
   Síða:
   1. 1
   2. 2

   Karfan þín

   Augnablik...

   Augnablik