Jólagjafabréf - 3 rétta kvöldverður fyrir tvo með fordrykk á Höfninni

Vinsælasta gjafabréf síðustu jóla er nú komið aftur í sölu, en yfir 900 tilboð af þessu fallega gjafabréfi voru gefin um síðustu jól. Gjafabréfið er fyrir tvo og gildir til 31. maí 2019
-39%-39%

Nánari lýsing

Gjafabréf á Höfnina er falleg gjöf sem gleður, það er sent með tölvupósti stuttu eftir kaup og á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram.

Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur þeim sem á dekrið skilið. 

Umhverfið við gömlu höfnina er notalegt og rómantískt, sérstaklega á fallegu vetrarkvöldi. Þar er nú að finna fjölda veitingastaða og einn þeirra er Höfnin sem sameinar fyrsta flokks mat úr gæðahráefni og sanngjarnt verð. 

Matseðillinn er eftirfarandi:

3 Réttir:

 • Fordrykkur: Jaume Serra Cava Brut 
 • Skelfisksúpa Hafnarinnar með humri, bláskel, hörpudisk, fenniku og þeyttum rjóma.
 • Gljáður nautahryggur, kryddbökuð kartafla, pönnusteiktir sveppir, bernaise sósan fræga og sýrt rótargrænmeti. 
 • Heit súkkulaðikaka með hindberjum og lakkrísís


Fullt verð: 21.000 kr
. Tilboðsverð: 12.900 kr. fyrir tvo. 

Tilboðið gildir fyrir tvo til 31. maí 2019. 

Um Höfnina

Höfnin er veitingastaður þar sem gæði og sanngjarnt verð fara saman. Höfnin er íslenskur veitingastaður þar sem besta hráefni sem völ er á er notað. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari og hans fjölskylda settu staðinn upp vorið 2010. 
 
Höfnin tekur um 100 manns í sæti á tveimur hæðum og staðsetningin er frábær með útsýni yfir gömlu höfnina í Reykjavík þar sem notalegt er að fylgjast með bryggjukörlunum koma að landi með spriklandi fiskinn. Höfnin er alveg á bryggjusporðinum með helstu hvalaskoðunarfyrirtækjunum.
 
Húsið geymir heilmikla sögu sjómanna og verkafólks sem hér bjó á árum áður. Uppskriftirnar eru klassískar en færðar til nútímans af matreiðslumönnum staðarins.
 
Vinsælustu réttirnir eru humar, kræklingur, rauðspretta, bleikja og íslenska nauta- og lambakjötið. Smáréttir og salöt eru frábær valkostur á veröndinni á góðviðrisdögum og hádegistilboð eru alltaf í gangi hjá okkur. Einnig bjóðum við frábært kaffi og sígilt íslenskt mömmumeðlæti. Flott þjónusta og hlýlegt umhverfi bíður þín á veitingahúsinu Höfninni.

Smáa letrið

 • Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
 • Borðapantanir eru í síma 511-2300.
 • Eldhúsið lokar kl: 22.00.
 • Tilboðið gildir fyrir tvo.
 • Gildir frá 2. jan til 31.maí 2019
 • Gildir ekki með öðrum tilboðum.
12900.0000
  73 tilboð seld
  Fullt verð 21.000 kr
  Þú sparar 8.100 kr
  Afsláttur 39%

  Smáa letrið

   • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
   • - Borðapantanir eru í síma 511-2300.
   • - Eldhúsið lokar kl: 22.00.
   • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
   • - Gildir frá og með 2. jan til og með 31. maí 2019. 
   • - Gildir ekki með öðrum tilboðum. 

   Gildistími: 02.01.19 - 31.05.19

   Heimilisfang

   Veitinghúsið Höfnin
   Geirsgata 7c
   101
   Reykjavík

   www.hofnin.is

   5112300

   Tilboð dagsins

   Jólagjafabréf - Gisting, þriggja rétta óvissumatseðill og morgunverður fyrir tvo -37%
   Skoða
   55% afsl. - Gisting fyrir tvo á Hótel Laxá -55%
   Skoða

   55% afsl. - Gisting fyrir tvo á Hótel Laxá Hótel Laxá

   27.500 kr

   12.500 kr

   Jólagjafabréf - Fjögurra rétta óvissuferð á Forréttabarinn -20%
   Skoða
   Alþrif, handmössun og bón -40%
   Skoða

   Alþrif, handmössun og bón KP bón

   19.900 kr

   11.940 kr

   Gjafabréf - Gisting og kvöldverður fyrir tvo á Hótel Skógum -30%
   Skoða
   60% afsl. - Prufutími í Yoga Shala -60%
   Skoða

   60% afsl. - Prufutími í Yoga Shala Yoga Shala

   2.500 kr

   990 kr

   Jólagjafabréf - Gisting fyrir tvo á Hótel Sveinbjarnargerði -38%
   Skoða

   Jólagjafabréf - Gisting fyrir tvo á Hótel Sveinbjarnargerði Hótel Sveinbjarnargerði

   15.900 kr

   9.900 kr

   Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð -30%
   Skoða

   Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð Hafdís Heilsumeistarinn

   10.500 kr

   7.300 kr

   Litun og plokkun ásamt léttu andlitsbaði -40%
   Skoða

   Litun og plokkun ásamt léttu andlitsbaði Snyrtistofan Mist

   11.200 kr

   6.690 kr

   Rómantísk gisting fyrir tvo ásamt morgunverði á Hótel Víking -37%
   Skoða
   Herraklipping hjá Hár 101 Barber shop -25%
   Skoða

   Herraklipping hjá Hár 101 Barber shop Hár101

   5.200 kr

   3.900 kr

   2 mánaða skammtur af CLA Green Tea frá Vaxtarvörum -33%
   Skoða
   30 mín í innfrarauðum klefa hjá Orkusetrinu -26%
   Skoða

   30 mín í innfrarauðum klefa hjá Orkusetrinu Orkusetrið

   3.900 kr

   2.900 kr

   Íbúðargisting fyrir tvo og þriggja rétta kvöldverður á Rauða Húsinu -33%
   Skoða
   Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni -38%
   Skoða

   Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

   29.000 kr

   17.990 kr

   Nanoway Ceramic varnarlakk á bílinn -20%
   Skoða

   Nanoway Ceramic varnarlakk á bílinn Kringlubón

   70.800 kr

   56.900 kr

   Scarpa Mojito götuskór -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito götuskór Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   Scarpa Mojito götuskór Bicolor -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito götuskór Bicolor Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   Scarpa Mojito götuskór Bicolor -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito götuskór Bicolor Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   Tristar brauðrist -30%
   Skoða

   Tristar brauðrist Rafha

   4.990 kr

   3.490 kr

   Scarpa Mojito Plus GTX götuskór -50%
   Skoða

   Scarpa Mojito Plus GTX götuskór Fjallakofinn

   29.995 kr

   14.998 kr

   Tristar spanhella -30%
   Skoða

   Tristar spanhella Rafha

   9.990 kr

   6.990 kr

   Knog Blinder Mini Niner Fram og afturljós Twinpack USB -20%
   Skoða
   Tristar mínútugrill -37%
   Skoða

   Tristar mínútugrill Rafha

   9.490 kr

   5.990 kr

   Tristar vöfflujárn -36%
   Skoða

   Tristar vöfflujárn Rafha

   6.990 kr

   4.444 kr

   Domo hraðsuðukanna -50%
   Skoða

   Domo hraðsuðukanna Rafha

   9.990 kr

   4.990 kr

   Tristar hár- & skeggklippur -42%
   Skoða

   Tristar hár- & skeggklippur Rafha

   5.990 kr

   3.490 kr

   Tether - Settu vínglösin í vélina -84%
   Skoða

   Tether - Settu vínglösin í vélina Aha Lager

   2.990 kr

   490 kr

   Verseur tappatogari -64%
   Skoða

   Verseur tappatogari Aha Lager

   5.490 kr

   1.990 kr

   Aqua Splash Flækjubursti - blár -75%
   Skoða

   Aqua Splash Flækjubursti - blár Aha Lager

   3.990 kr

   990 kr

   Hlutir 1 af 30 samtals

   á síðu
   Síða:
   1. 1
   2. 2

   Karfan þín

   Augnablik...

   Augnablik