Heilsukoddinn Viscospring hjálpar þér að sofa betur

Ertu að leita að hinum fullkomna kodda sem veitir jafnframt afbragðs stuðning? Þá er Heilsukoddinn Viscospring þinn rétti koddi

Nánari Lýsing

Ertu að leita að hinum fullkomna kodda? Um áratugaskeið hafa rúmdýnur verið seldar, í einfaldri mynd, í tveimur útfærslum: annars vegar með gormakerfi og hins vegar sem svampdýnur. Það sem ítalski framleiðandinn Soff-art gerði var að blanda þessum tveimur kerfum saman í kodda. Þeir tóku það besta frá gormakerfinu, þ.e. pokagorma til að fá stuðning og það besta frá svampinum, þ.e. memory foam til að fá mýkt og stuðning.

Helstu kostir Viscospring koddans:

·        Sjálfstæðir pokagormar til að tryggja besta stuðning við höfuðið

·        Rétt staða á höfði, hálsi og mænu

·        Lagar sig að hvaða höfði sem er

·        Áður óþekkt þægindi

·        Loftflæði inni í koddanum

·        Heldur ávallt lögun sinni

·        Engir rykmaurar

·        Hágæða efni frá Ítalíu

Hægt er að fá koddann, mjúkan, millistífan eða stífan

Smáa Letrið

Sofðu Rótt rekur vefverslun en ekki verslun í verslunarhúsnæði

- Varan er sótt á Lækjarvaði 23.

- Hægt er að sækja vöruna milli 16-18

- Áður en varan er sótt þarf að hringja í 8598482

Ábyrgð á vörum í vefverslun Sofðu rótt er samkvæmt lögum um neytendakaup nr. 48/2003. Ábyrgð er í tvö ár frá því að kaupandi fær vöru afhenta en sé hins vegar um fyrirtæki að ræða er ábyrgðin eitt ár.

- Ef um er að ræða galla sem rekja má til framleiðslugalla á þessu tímabili er vörunni skipt út fyrir nýja vöru eða hún endurgreidd. Ábyrgðin nær ekki til tjóns sem hlýst af slysi, vanrækslu, venjulegu sliti eða eðlilegu litatapi sem verður við notkun og þegar á líður.

Gildistími: 27.09.2018 - 25.12.2017

Notist hjá
Sofðu Rótt, Lækjarvaði 23, 110 Reykjavík

Vinsælt í dag