Haust á Höfninni

Það er komið haust og í tilefni af 10 ára afmæli staðarins þá bjóðum við áfram þennan glæsilega tilboðsmatseðil sem hægt er að njóta með ævintýralegu útsýni yfir smábátahöfnina í Reykjavík. - Gildir til 30. desember 2020
-50%-50%

Nánari lýsing

Matseðillinn er ekki af verri endanum...

 • - Rækjur og reyksoðinn urriði, lárpera og chilli með salati og sinnepsdressingu 
 • - Andarbringa og djúpsteikt andar“confit“ með stöppuðum baconkartöflum, ristuðum spergli, brenndri fíkju og sítrónusósu.
 • - Kaffi, sætur bakstur og jarðarber                                                                                                    

Á afmælisárinu njóta gestir okkar Happy Hour drykkja alla opnunartíma og því frábær kostur fyrir vinina að hittast yfir hágæða mat með léttri og skemmtilegri þjónustu. 

Um Höfnina

Höfnin er veitingastaður þar sem gæði og sanngjarnt verð fara saman. Höfnin er íslenskur veitingastaður þar sem besta hráefni sem völ er á er notað. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari og hans fjölskylda settu staðinn upp vorið 2010. 
 
Höfnin tekur um 100 manns í sæti á tveimur hæðum og staðsetningin er frábær með útsýni yfir gömlu höfnina í Reykjavík þar sem notalegt er að fylgjast með sjóurunum koma að landi með spriklandi fiskinn. Höfnin er alveg á bryggjusporðinum með helstu hvalaskoðunarfyrirtækjunum.
 
Húsið geymir heilmikla sögu sjómanna og verkafólks sem hér bjó á árum áður. Uppskriftirnar eru klassískar en færðar til nútímans af matreiðslumönnum staðarins. Flott þjónusta og hlýlegt umhverfi bíður þín á veitingahúsinu Höfnin.

 

8900.0000
  80 tilboð seld
  Fullt verð 17.800 kr
  Þú sparar 8.900 kr
  Afsláttur 50%

  Smáa letrið

  • - Borðapantanir eru í síma 511-2300.
  • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
  • - Gildir ekki með öðrum tilboðum.

  Gildistími: 07.09.20 - 30.12.20

  Heimilisfang

  Veitinghúsið Höfnin
  Geirsgata 7c
  101
  Reykjavík

  Tilboð dagsins

  Brunch fyrir tvo á Laundromat The Laundromat Café

  9.992 kr

  4.900 kr

  Hausttilboð fyrir tvo á Krydd Veitingahúsi Krydd Veitingahús

  23.260 kr

  9.900 kr

  Rómantík í svítu með útsýni á Hótel Íslandi Hótel Ísland

  39.800 kr

  19.900 kr

  Upplifun á Hótel Íslandi Hótel Ísland

  63.022 kr

  25.500 kr

  Haustrómantík á Skógum Hótel Skógar

  48.000 kr

  28.800 kr

  Gjafabréf fyrir tvo á Nauthól Nauthóll

  22.680 kr

  9.990 kr

  Haust-vetrarrómantík í Ölfusinu - Hótel Eldhestar Hótel Eldhestar

  32.900 kr

  19.900 kr

  Rómantík fyrir tvo í hjarta borgarinnar Center Hotels

  38.500 kr

  20.900 kr

  50% afsl - Bjór & Borgari á A Hansen A Hansen

  3.990 kr

  1.990 kr

  Tveggja nátta gisting fyrir tvo í Brú Guesthouse Brú Guesthouse

  57.320 kr

  19.800 kr

  15 hlutur / hlutir

  á síðu
  Síða:
  1. 1

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik