,,Einn stakur" jólamatur fyrir 3.990 kr.

Vegna fjölda áskorana höfum við útbúið ”Mini jólahlaðborð”, ætlað einni manneskju þar sem vinsælustu jólaréttunum er skemmtilega fyrirkomið í handhægum umbúðum og hentar bæði heima og í vinnunnu.

Nánari Lýsing

Breyttir tímar kalla á nýjar leiðir. Vegna fjölda áskorana hefur Höfnin útbúið "Einstakt jólahlaðborð”, ætlað einni manneskju þar sem vinsælustu jólaréttunum er skemmtilega fyrir komið í handhægum umbúðum. Frábært fyrir jólahlaðborð í vinnunni eða fyrir "online" matarboðið. 

Innihald                                                                                                                     

Jólasíld, karrýeplasíld, graflax, dillsósa, reyksoðinn lax og fyllt egg, kalkúnabringa, hamborgarahryggur, jólasósa til hitunar, sveitapaté, kartöflusalat, eplasalat, ris a la mande og brauð og smjör. 

Leiðbeiningar:

1. Kauptu tilboðið hér á aha.is

2. Hringdu tímanlega í síma: 511-2300, pantaðu og gefðu upp inneignarnúmerið (ath opið fim-laug).

3. Sæktu matinn á Höfnina, Geirsgötu 7. 

4. Afgreitt er á milli 17.30 – 19.00.

Um Höfnina

Höfnin er veitingastaður þar sem gæði og sanngjarnt verð fara saman. Höfnin er íslenskur veitingastaður þar sem besta hráefni sem völ er á er notað. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari og hans fjölskylda settu staðinn upp vorið 2010

Smáa Letrið

Leiðbeiningar

- 1. Kauptu tilboðið hér á aha.is

- 2. Hringdu tímanlega í síma: 511-2300, pantaðu og gefðu upp inneignarnúmerið.

- 3. Sæktu matinn á Höfnina, Geirsgötu 7.

- 4. Afgreitt er á milli 17.30 – 19.00.

Gildistími: 17.11.2020 - 23.12.2020

Notist hjá
Höfnin, Geirsgata 7c, 101 Reykjavík

Vinsælt í dag