Konudagur - Gjafabréf á Jamie's Italian

Gefðu rómantíska gjöf í tilefni konudagsins - Yndisleg kvöldstund í hjarta miðbæjarins. Forréttur, aðalréttur og eftirréttur fyrir tvo á aðeins 7.490 kr. (áður 17.140 kr.). Tilboðið gildir til 29. febrúar 2020.

Nánari lýsing

Jamie's Italian

Veitingastaðurinn Jamie's Italian var stofnaður af Jamie Oliver og ítölskum læriföður hans Gennaro Contaldo í Oxford árið 2008. Síðan þá hafa meira en sextíu veitingastaðir í bæjum, borgum og löndum um allan heim bæst í hópinn. 

Veitingastaðurinn Jamie's Italian á Íslandi er til húsa á Hótel Borg eða mitt í hjarta Reykjavíkur og býður upp á fullkomið tækifæri fyrir rómantíska kvöldstund. 

Matseðillinn í þessu tilboði er ekki af verri endanum: 

Forréttaplanki 
Brot af því besta sem Jamie's Italian býður upp á. 
Aðalréttur 
Nauta rib eye steik borin fram með portobello svepp, salati, frönskum & sósu.
Eftirréttur 
Tiramisu.


Jamie's Italian sækir innblástur sinn til ítalskra hefða og gilda. „Frá því ég var táningur hef ég verið heillaður af þeim kærleika, ástríðu og andagift sem einkennir ítölsku þjóðina. Þá gildir einu hvort fólk er ríkt eða fátækt; Ástríða í matargerð, það að njóta lífsins og sterk fjölskyldubönd eru ofar öllu. Þeirri ástríðu deili ég - að bjóða öllum upp á góðan mat - sama hvað öðru líður. En það sem ég elska mest við Ítali er að þrátt fyrir að eiga marga bestu tískuhönnuði heims og bíla hefur þeim tekist að viðhalda hefðum sínum og þorpsanda,“ segir Jamie.

Í fyrstu hverfðist Jamie's Italian um stolt Ítala - sem eru frábærir, einfaldir réttir og margreyndar, elskaðar uppskriftir. Matseðill okkar á rætur sínar að rekja til beint til upprunans; Matar sem fólk ber á borð um gervalla Ítalíu.

Innblásturinn er fenginn af „matarborði“ Ítalíu þar sem fólk slappar af og nýtur sín í góðum félagsskap. Matseðillinn okkar er stútfullur af antipasti og smáréttum sem er tilvalið að deila auk pastaskála, girnilegs salats og grillrétta.

Margir réttanna á Jamie's Italian eru innblásnir af ferðum Jamie um Ítalíu og sögum Gennaro af uppvaxtarárum hans á Amalfí ströndinni. Sögur Gennaro hafa aukið við undirstöður Jamie's Italian sem eru hefðir í bland við nýjar og nýstárlegar hugmyndir um matargerð að hætti Jamie Oliver.

Við leggjum okkur fram um að finna bestu mögulegu hráefni til matargerðar. Við leggjum áherslu á að versla við framleiðendur bæði á Ítalíu og um allan heim sem deila metnaði okkar og eru stoltir af afurðum sínum. Eins er okkur í mun að starfsfólk okkar hafi yfirgripsmikla þekkingu á matargerð okkar. Þau læra um uppruna alls á matseðlinum, hvernig réttirnir eru skapaðir og matreiddir; sérkenni þeirra og og sögurnar á bak við þá.

Jamie's Italian er ætlað að vera aðgengilegur hverfisveitingastaður á viðráðanlegu verði þar sem allir eru velkomnir og öllum líður vel á hvaða tíma dags sem er. Við leggjum okkur fram um að skapa afslappað og ferskt andrúmsloft sem endurspeglar orku og persónuleika Jamie Oliver um allan heim. Sérhver Jamie's Italian veitingastaður er hannaður eftir aðstæðum og ætlað að innibera þá sögu sem staðsetning hans kallar á.

Óþrjótandi áhugi er besti innblásturinn. Jamie og starfsfólk okkar vinnur óslitið við að þróa matseðilinn og hugmyndafræði hans með sköpunarþrá, einfaldleika og gæði að leiðarljósi - og auðvitað með þá þrá í brjósti að miðla til almennings einstakri upplifun sem endurspeglar kærleika og ástríðu okkar fyrir ítalskri lífssýn.

Smáa letrið

  • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
  • - Borðapantanir eru í síma 578-2020.
  • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
  • - Gildir ekki með öðrum tilboðum. 
  • - Ath. stuttan gildistíma, út febrúar 2020. 
  17140
   110 tilboð seld

   Smáa letrið

   • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
   • - Borðapantanir eru í síma 578-2020.
   • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
   • - Gildir ekki með öðrum tilboðum. 
   • - Ath. stuttan gildistíma, út febrúar 2020. 

   Gildistími: 07.02.20 - 29.02.20

   Heimilisfang

   Jamie's Italian
   Pósthússtræti 11
   101 Reykjavík
   sími 578.2020

   Tilboð dagsins

   Alþrif og bón Gæðabón

   16.500 kr

   9.990 kr

   Brunch fyrir tvo á Laundromat The Laundromat Café

   9.992 kr

   4.900 kr

   Haust á Höfninni Höfnin

   17.800 kr

   8.900 kr

   Hausttilboð fyrir tvo á Krydd Veitingahúsi Krydd Veitingahús

   23.260 kr

   9.900 kr

   Rómantík í svítu með útsýni á Hótel Íslandi Hótel Ísland

   39.800 kr

   19.900 kr

   Upplifun á Hótel Íslandi Hótel Ísland

   63.022 kr

   25.500 kr

   Gjafabréf fyrir tvo á Nauthól Nauthóll

   22.680 kr

   9.990 kr

   Haust-vetrarrómantík í Ölfusinu - Hótel Eldhestar Hótel Eldhestar

   32.900 kr

   19.900 kr

   Rómantík fyrir tvo í hjarta borgarinnar Center Hotels

   38.500 kr

   20.900 kr

   Öflug detox meðferð Heilsa og Útlit

   10.800 kr

   4.990 kr

   Tveggja nátta gisting fyrir tvo í Brú Guesthouse Brú Guesthouse

   57.320 kr

   19.800 kr

   Indian street food hjá Taj Mahal Taj Mahal

   1.990 kr

   999 kr

   SNS Pilot Universal bindingar Fjallakofinn

   3.000 kr

   1.500 kr

   SNS Pilot Sport CL Fjallakofinn

   3.000 kr

   1.500 kr

   OneWay SNS Propulse CL Premio Fjallakofinn

   3.000 kr

   1.500 kr

   Dalbello DRS Scorpion 60 Jr skíðaskór Fjallakofinn

   19.995 kr

   9.998 kr

   OneWay Xalta gönguskíðaskór Fjallakofinn

   4.000 kr

   2.000 kr

   Smartwool Life Metallic Sleuth dömusokka Fjallakofinn

   1.995 kr

   998 kr

   Scarpa Mojito Hike léttir gönguskór, dömu Fjallakofinn

   38.995 kr

   19.498 kr

   Kuhl Splash dömubuxur, Kapri Fjallakofinn

   5.495 kr

   2.748 kr

   Teva Terra Float Nova dömusandalar Fjallakofinn

   12.995 kr

   6.498 kr

   Angora Wrist Warmes Varma

   2.165 kr

   1.083 kr

   Angora Knee Warmer Varma

   5.398 kr

   2.495 kr

   Hlutir 1 af 30 samtals

   á síðu
   Síða:
   1. 1
   2. 2

   Karfan þín

   Augnablik...

   Augnablik