10 ára afmælistilboð - Gjafabréf í helgarferð, 4. rétta kvöldverður og vínkynning

Vorið er ahahalveg að koma - komdu út á land þar sem sveitarómantíkin bíður eftir ykkur. Við lumum á nokkrum flottum tilboðum í sveitasæluna. Nældu þér í einstaka upplifun á frábæru verði.
-48%-48%

Nánari lýsing

Tilboðið sem slær í gegn á hverju ári! Tveggja nátta gisting með morgunverði og fjögurra rétta kvöldverði og vínkynningu á laugardagskvöldinu. Þessi ferð hefur slegði í gegn hjá pörum og vínahópum í mörg ár. 

Ef þú þekkir einhvern sem hefur áhuga á að borða góðan mat og drekka góð vín í góðum félagsskap þá lætur þú þetta tilboð í skemmtilega upplifun ekki framhjá þér fara.

Komið er á Hótel Hellu á föstudagskvöldi og viðskiptavinir skrá sig inn á Hótel (Innskráning frá kl 14:00)

Hægt er að fá sér kvöldverð á Árhúsum. Frír forréttur eða eftirréttur fylgir með aðalrétti. Þannig geta hjón deilt einum forrétti og eftirrétti sér að kostnaðarlausu en greitt einungis fyrir aðalrétti. (Þessi máltíð er valfrjáls og greidd sérstaklega á staðnum)

 • Morgunmatur á Laugardegi frá kl 09:00 – 11:00
 • Vínsmökkun hefst kl 15:00 – 17:00 á Hótel Hellu.

Dagskrá:

Kynntar verða tvær tegundir af rauðvíni og tvær tegundir af hvítvíni.


Í vínsmökkuninni er stefnt að því að fólk fái að kynnast nýjum vínum sem fólk hefur ekki smakkað áður. Hægt verður að velja sér vínin með kvöldverðinum. ( Athugið að vínsmökkunin er innifalin, en greiða verður fyrir vín sem valin eru með kvöldverði ) 

 •  Frír tími verður frá kl. 11:00 – 15:00 ( Þá er um að gera að slaka á, skreppa í göngutúr um svæðið eða fá sér miðdegis lúr )
 •  Kvöldverður er frá kl 20:00 – 22:00 og er hann innifalinn

 

Ítalskt Menu fyrir vínsmökkun á Hótel Hellu

Fjögurra rétta matseðill er eftirfarandi: 

1. Nauta consomme, borið fram með egg Royal.

2. Kjúklingalifra paté, borið fram með epla purru og marineruðu kirsuberjatómötum.

3. Nautalundir, bornar fram með bökuðum kartöflum, pönnusteiktum sveppum, kúrbít og sellerírótar purru.

4. Jarðaberjamús.

Borðhaldi lýkur formlega kl. 22:00 en þá verður opinn bar.
Morgunverður sunnudag kl. 09:00 – 11:00
Útritun kl 12:00 sunnudag.

Hægt er að upgrade-a herbergin og er þá sendur póstur á hella@southdoor.is og greitt er fyrir það við komuna á hótelið. 
- Superior double fyrir 4.000 kr.
- Master svíta fyrir 6.000 kr

34900.0000
  37 tilboð seld
  Fullt verð 67.000 kr
  Þú sparar 32.100 kr
  Afsláttur 48%

  Smáa letrið

  • - Tilboðið gildir fyrir tvo í tvær nætur á Hótel Hellu (gisting í tveggja manna herbergi)
  • - 4 rétta kvöldverður á laugardagskvöldi ásamt morgunverði laugardag og sunnudag.
  • - Borðapantanir og nánari upplýsingar í síma: 487 4800.

  Gildistími: 03.03.21 - 31.12.21

  Heimilisfang

  Hótel Hella
  Þrúðvangur 6
  850 Hella
  4874800

  Tilboð dagsins

  10 ára afmælistilboð - Gisting á Courtyard by Marriott Courtyard by Marriott

  47.000 kr

  23.900 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  13.493 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  13.493 kr

  Pottasett Ruby Rafha

  39.990 kr

  29.993 kr

  WMF pottasett Rafha

  39.990 kr

  29.993 kr

  Domo vakúmpökkunarvél Rafha

  16.990 kr

  11.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  15.990 kr

  11.993 kr

  Domo djúpsteikingarpottur Rafha

  9.990 kr

  6.990 kr

  Sola hnífaparasett Montreux Rafha

  32.990 kr

  24.743 kr

  Sola hnífaparasett Montreux Rafha

  24.990 kr

  18.743 kr

  Sola hnífaparasett Montreux Rafha

  19.990 kr

  14.993 kr

  Bosch hrærivél Rafha

  21.990 kr

  14.990 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik