Gjafabréf – Gisting með morgunverði og þrírétta kvöldverði

Gerðu vel við þína og bættu spennandi upplifun í hjarta borgarinnar í jólapakkann í ár. Gjafabréfið er sent rafrænt á kaupanda stuttu eftir kaupin. Þú einfaldlega prentar gjafabréfið út og gleður þína nánustu.

Nánari lýsing

Gjafabréfið inniheldur:

 • - Gistingu fyrir tvo í standard herbergi á nýju og glæsilegu hóteli; Center Hotel Laugaveg.
 • - Morgunverðahlaðborð fyrir tvo.
 • - Ljúffengan þrírétta kvöldverð fyrir tvo á veitingastaðnum Lóa Bar-Bistro.

Gjafabréf 

Gjafabréfið er sent rafrænt á kaupanda stuttu eftir kaupin.  Á gjafabréfinu koma fram helstu upplýsingar um gjöfina ásamt inneignarnúmeri.  Þú einfaldlega prentar gjafabréfið út og gleður þína nánustu.

Gjafabréfið felur í sér gistingu í eina nótt á hinu nýja og glæsilega hóteli; Center Hotel Laugaveg sem eins og nafnið bendir til er staðsett á Laugaveg í hjarta borgarinnar. Í boði er fyrir gesti að gista í standard herbergi sem öll eru björt og fallega innréttuð með nútíma þægindi ss. frítt þráðlaust internet, sturtu eða baðkar, flatskjá, hárblásara, öryggishólf og mini bar.

Morgunverðahlaðborðið er borið fram á glæsilegum veitingastað hótelsins; Lóa Bar-Bistro sem og þrírétta kvöldverðurinn að hætti kokksins sem samanstendur af gómsætum réttum sem ættu að kæta alla bragðlauka í sælkeranum í lífi þínu. Happy Hour er alla daga á Lóu Bar-Bistro og boðið er upp á lifandi tónlist á veitingastaðnum öll föstudags og laugardagskvöld. 

Smáa letrið:

 • - Gjafabréfið gildir fyrir tvo í tveggja manna standard herbergi á Center Hotel Laugaveg með morgunverði og þrírétta kvöldverði að hætti kokksins.
 • - Innritun er frá kl. 14:00 og útritun er kl. 12:00.
 • - Við innritun þarf a' gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.
 • - Frekari upplýsingar um gjafabréfið og bókunina eru veittar í síma 595 8582.
 • - Bókunardeildin er opin á milli 8:00 og 20:00 alla virka daga, milli 8:00 og 18:00 á laugardögum og milli 10:00 og 18:00 á sunnudögum.
 • - Gildistími gjafabréfsins er frá 9.desember 2019 til 30.apríl 2020 og aftur frá 1.október 2020 til 1.desember 2020.

 

38990
  38 tilboð seld

  Smáa letrið

  • - Gjafabréfið gildir fyrir tvo í tveggja manna standard herbergi á Center Hotel Laugaveg með morgunverði og þrírétta kvöldverði að hætti kokksins.
  • - Innritun er frá kl. 14:00 og útritun er kl. 12:00.
  • - Við innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.
  • - Frekari upplýsingar um gjafabréfið og bókunina eru veittar í síma 595 8582.
  • - Bókunardeildin er opin á milli 8:00 og 20:00 alla virka daga, milli 8:00 og 18:00 á laugardögum og milli 10:00 og 18:00 á sunnudögum.
  • - Gildistími gjafabréfsins er frá 9.desember 2019 til 30.apríl 2020 og aftur frá 1.október 2020 til 1.desember 2020.

  Gildistími: 09.12.19 - 01.12.20

  Heimilisfang

  Center Hotel Laugavegur
  Laugaveg 95 – 99
  101 Reykjavík.

  https://www.centerhotels.com/is/hotel-laugavegur-reykjavik

  Tilboð dagsins

  Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

  29.000 kr

  17.990 kr

  Tannhvíttun hjá tannlæknastofunni Tannvernd Tannvernd

  39.500 kr

  24.990 kr

  Tristar gufutæki Rafha

  9.990 kr

  4.990 kr

  Tristar töfrasproti Rafha

  9.990 kr

  6.990 kr

  Rommelsbacher borðhella Rafha

  19.990 kr

  14.990 kr

  Tristar hrísgrjónapottur Rafha

  5.990 kr

  3.990 kr

  Tristar gufustraujárn Rafha

  7.490 kr

  4.990 kr

  Domo vöfflujárn Rafha

  19.990 kr

  14.990 kr

  Domo vakúmpökkunarvél Rafha

  14.990 kr

  9.990 kr

  Tristar spanhella Rafha

  9.990 kr

  5.990 kr

  Tristar mínútugrill Rafha

  9.490 kr

  6.990 kr

  Domo áleggshnífur PRO Rafha

  26.990 kr

  14.990 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  24.990 kr

  12.495 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  19.990 kr

  9.995 kr

  Cloer vöfflujárn Rafha

  13.990 kr

  9.990 kr

  Domo ilmolíutæki Rafha

  7.990 kr

  4.990 kr

  Tristar vöfflujárn Rafha

  8.990 kr

  5.990 kr

  Domo mínútugrill Rafha

  19.990 kr

  14.990 kr

  Safapressa Rafha

  39.990 kr

  19.990 kr

  Sola hnífaparasett Montreux Rafha

  32.990 kr

  16.495 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  32.990 kr

  16.495 kr

  Sola hnífaparasett Montreux Rafha

  24.990 kr

  12.495 kr

  Sola hnífaparasett Montreux Rafha

  19.990 kr

  9.995 kr

  Sola steikarhnífar Rafha

  12.990 kr

  6.495 kr

  Domo borðhella Rafha

  9.990 kr

  5.990 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik