- - Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur. Þú mátt líka bara nota bréfið sjálf/ur!
- - Gisting fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og tveggja rétta máltíð á veitingastaðnum Við Pollinn.
- - Máltíðin er valin af matreiðslumeistara veitingastaðarins og fer eftir ferskasta hráefni hverju sinni.
- - Eftir að tilboð hefur verið keypt er gisting bókuð með því að hringja í síma 456 4111 eða með því að framsenda gjafabréfið á info@hotelisafjordur.is með ósk um dagsetningu.
- - Afpanta þarf með 24 klst. fyrirvara annars telst tilboðið fullnýtt.
Gildistími: 01.05.21 - 30.09.21