Gisting og morgunverður ásamt geymslu á bíl á Kef Guesthouse

Ert þú á leiðinni til útlanda? Í boði er gisting og morgunverður fyrir tvo á Kef Guesthouse. Innifalið er geymsla á bíl í allt að tvær vikur og skutl til og fá flugvelli.

Nánari Lýsing

Tilboðið inniheldur:

  • Gisting fyrir tvo
  • Morgunverðahlaðborð
  • Geymsla á bíl í allt að tvær vikur
  • Skutl frá og til flugvallar

Kef Guesthouse er nýtt gistiheimili í nýlega uppgerðu fjölskyldu gistihúsi. Gistiheimilið er staðsett í 7 mínútna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli.



Kef Guesthouse býður upp á morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni frá kl. 4:00 til 10:00. Það er eldunaraðstaða í sameiginlegu herberginu ef þú vilt elda eitthvað sjálfur,
það er hægt að kaupa drykki og snarl í móttökunni hvenær sem er þar sem það er opið allan sólarhringinn allan sólarhringinn.

Það er hægt að leigja þrjár tegundir herbergja.

4 mannaherbergi með eigin baðherbergi, 4 manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi og sturtu og 2 manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi og sturtu, öll herbergin eru með vaski og spegli. Gistiheimilið er með Wi-Fi og gestir eru velkomnir til að nota það eins og þeir þóknast. Heimsfræga Bláa lónið er í aðeins 20 mínútna akstursfjarlægð frá gistiheimilinu, þar eru hvalaskoðunarferðir og alls konar aðrar athafnir eins og söfn og listskúlptúrar um allt.   

Smáa Letrið

- Tilboði gildir fyrir tvo 

- Til að bóka herbergi þarf að hringja í síma 5889999 eða  [email protected] og gefa upp kóðanúmerið á inneignarmiðanum

- Check inn tími er kl: 15:00  og Check út kl: 11:00

- Við innritun þarf að framvísa inneignarmiðanum

- Allar afbókanir þurfa að gerast með 5 daga fyrirvara 

- Ekki er hægt að nota tilboðið 17.des - 2.janúar vegna lokunnar

Gildistími: 29.10.2018 - 15.05.2019

Notist hjá
Kef Guesthouse, Grænásvegur 10, 230 Keflavík.

Vinsælt í dag