Gisting með morgunverð fyrir tvo í hjarta borgarinnar

Þú þarft ekki að fara langt til að njóta þín í notalegri borgarferð. Leyfðu þér smá og upplifðu borgina þína á nýjan máta.
-50%-50%

Nánari lýsing

Center Hotels

Tilboðið felur í sér gistingu í eina nótt á einu af þremur hótelum Center Hotels sem staðsett eru í hjarta borgarinnar í göngufæri frá því helsta sem borgin býður upp á að hverju sinni.  Hótelin sem um ræðir eru Center Hotels Arnarhvoll, Center Hotels Plaza og Miðgarður by Center Hotels. Herbergin á hótelunum eru öll fallega innréttuð, björt og bjóða upp á helstu nútímaþægindi ss. frítt þráðlaust internet, síma, flatskjá, öryggishólf, mini bar, sturtu og hárblásara. 

Morgunverðurinn er borinn fram í fallegum veitingasölum hótelanna og eru ljúffengar veitingar á boðstólnum á stóru hlaðborði. 

Á öllum hótelunum er Happy Hour í boði frá 16:00 til 18: 00 alla daga vikunnar og 10% afsláttur fyrir fyrir gesti Center Hotels á veitingastöðum hótelanna sem eru SKÝ Restaurant & Bar á Center Hotels Arnarhvol og Jörgensen Kitchen & Bar á Miðgarði by Center Hotels. 

Innifalið í tilboðinu er: 

 • Gisting fyrir tvo í eina nótt í fallegu standard herbergi á einu af hótelum Center Hotels sem staðsett eru í miðborg Reykjavíkur. 

 • Gómsætt morgunverðahlaðborð.

14900.0000
  83 tilboð seld
  Fullt verð 29.900 kr
  Þú sparar 15.000 kr
  Afsláttur 50%

  Valmöguleikar

  * Verður að fylla út

  Smáa letrið

  • - Tilboðið gildir fyrir tvo í tveggja manna standard herbegi með morgunverði í eina nótt. 
  • - Hótelin sem hægt er að velja um eru Center Hotels Arnarhvoll, Center Hotels Plaza og Miðgarður by Center Hotels.
  • - Innritun er frá kl. 14:00 og útritun er kl. 12:00 
  • - Við innritun þarf að gefa kreditkortanúmer sem tryggingu.
  • - Frekari upplýsingar um tilboðið og bókunina eru veittar í síma 595 8582. 
  • - Bókunardeildin er opin á milli 08:00 og 16:00 alla virka daga, milli 10:00 og 18:00 á laugardögum og sunnudögum. 

  Gildistími: 14.07.20 - 30.12.20

  Heimilisfang

  - Center Hotels Arnarhvoll
  Ingólfsstræti 1
  101 Reykjavík
  - Center Hotels Plaza
  Aðalstræti 4-6
  101 Reykjavík
  - Miðgarður by Center Hotels
  Laugavegur 120
  101 Reykjavík
  - Centerhotels.is
  595 8582

  www.centerhotels.com

  5958582

  Tilboð dagsins

  Gjafabréf á ION Adventure Hótel ION Adventure Hótel

  63.000 kr

  19.900 kr

  Rómantík fyrir tvo í hjarta borgarinnar Center Hotels

  38.500 kr

  20.900 kr

  Hausttilboð fyrir tvo á Krydd Veitingahúsi Krydd Veitingahús

  23.260 kr

  11.630 kr

  Lizard Hex H2O sandalar Fjallakofinn

  14.995 kr

  7.498 kr

  Shimano SH-WR84 Kvenna Götuskór GÁP

  29.990 kr

  20.993 kr

  Pearl Izumi ELITE Thermal Bib Tights GÁP

  24.900 kr

  17.429 kr

  Hjólaskór Pearl Izumi Select RD IV GÁP

  19.990 kr

  13.992 kr

  Dakine Accessory Case aukahlutataska Fjallakofinn

  1.995 kr

  998 kr

  Dakine Accessory Case aukahlutataska Fjallakofinn

  1.995 kr

  998 kr

  Dakine Accessory Case aukahlutataska Fjallakofinn

  1.995 kr

  998 kr

  Dakine Accessory Case aukahlutataska Fjallakofinn

  1.995 kr

  998 kr

  Dakine poki fyrir skiðagleraugu Fjallakofinn

  2.995 kr

  1.498 kr

  Dalbello DRS Scorpion 60 Jr skíðaskór Fjallakofinn

  19.995 kr

  9.998 kr

  Dalbello DRS Scorpion 110 kepnisskór Fjallakofinn

  59.995 kr

  29.998 kr

  Scarpa Lightning barnaklifurskór Fjallakofinn

  12.995 kr

  6.498 kr

  Teva Sanborn Universal herrasandalar Fjallakofinn

  12.995 kr

  6.498 kr

  Teva Terra Fi 4 herrasandalar Cross Terra Fjallakofinn

  17.995 kr

  8.998 kr

  Lizard Roll Up sandalar Fjallakofinn

  5.995 kr

  2.998 kr

  Lizard Super Hike dömusandalar Fjallakofinn

  14.995 kr

  7.498 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik