Humarveisla fyrir tvo á Gallerý Fisk

Forréttur: Sítrusmarineruð bleikja, granatepli, rauðulaukur, heimagert mayonnaise, croutons hnetublanda. Aðalréttur: Hvítlauksgrillaður humar (300gr) með salati og hvítlaukssmjöri. Eftirréttur: Sítrónu Crémé Brullé og vanilluís með hindberja og myntusósu.

Nánari Lýsing

Gallerý Fiskur

Gallerý Fiskur er fjölskyldufyrirtæki og er rekið er af feðgunum Ásmundi Karlssyni og Kristófer Ásmundssyni ásamt fjölskyldum þeirra. Ævintýrið hófst með því að í janúar 1994 keypti Ásmundur Fiskbúðina Nethyl en stuttu seinna kom Kristófer inn í fyrirtækið. Eftir að hafa rekið fiskbúðina í 8 ár opnuðu þeir veitingastaðinn Gallerý Fisk, árið 2002, í sama húsnæði að Nethyl 2.

Matseðilinn i tilboðinu er ekki af verri endanum:

Forréttur: Sítrusmarineruð bleikja, granatepli, rauðulaukur, heimagert mayonnaise, croutons hnetublanda. 

Aðalréttur: Hvítlauksgrillaður humar (300gr) með salati og hvítlaukssmjöri. 

Eftirréttur: Sítrónu Crémé Brullé og vanilluís með hindberja og myntusósu. 

Smáa letrið

  • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
  • - Borðapantanir eru í síma 587-2882.
  • - Eldhúsið lokar kl: 22.00.
  • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
  • - Gildir til 31. maí 2018. 
  • - Gildir á kvöldin
  • - Gildir ekki með öðrum tilboðum. 
Smáa Letrið
    • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
    • - Borðapantanir eru í síma 587-2882.
    • - Eldhúsið lokar kl: 22.00.
    • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
    • - Gildir til 31. maí 2018. 
    • - Gildir á kvöldin
    • - Gildir ekki með öðrum tilboðum. 

    Gildistími: 02.01.2018 - 31.05.2018

    Notist hjá
    Gallerý fiskur, Nethyl 2, 110 Reykjavík

    Vinsælt í dag