Nánari lýsing
Gefðu ógleymanlega matarupplifun í miðborginni þessi jólin - Gjafabréf á Forréttabarinn er eitt vinsælasta gjafabréfið sem við höfum boðið upp á undanfarin ár. Það er einnig hægt að nota til að eiga rómantíska stund með ástinni eða í góðra vina hópi.
Á Forréttabarnum eru bornir fram bragðmiklir, spennandi forréttir eða smáréttir frá öllum heimshornum úr ferskasta hráefni sem völ er á hverju sinni. Casual og flottur staður þar sem tilvalið er að hefja kvöldið. Á Forrétta ''barnum'' er síðan tilvalið að tylla sér eftir mat og njóta kvöldsins.

Óvissumatseðill Forréttabarsins inniheldur 4 rétti af matseðli með blöndu af kjöti, fiskmeti, grænmeti og eftirréttum. Sérvalið hráefni af matreiðslumönnum Forréttabarsins og það ferskasta hverju sinni.
Hér má sjá matseðil Forréttabarsins
Hér má sjá flottar umsagnir um Forréttabarinn á Tripadvisor
Og hér er hægt að panta borð.

Smáa letrið
- Gjafabréfið verður sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur þeim sem á það skilið.
- Gjafabréfið gildir fyrir tvo frá 2. janúar 2020 til 31. desember 2020.
- Til að panta borð hringið í síma 517-1800 eftir kl:13:00 og gefið upp gjafabréfsnúmer eða sendið fyrirspurnir á info@forrettabarinn.is