Fjarþjálfun - 5 vikna fitubrennslukerfi

Þú getur brennt náælgt 1000 hitaeiningum á hverjum æfingadegi í þessu fitubrennslukerfi. 7 daga matseðill, uppskriftir að hollum og góðum máltíðum, myndbönd af öllum æfingum. Komdu þér í form !

Nánari Lýsing

Þú getur brennt náælgt 1000 hitaeiningum á hverjum æfingadegi í þessu fitubrennslukerfi.
5 vikna fitubrennslukerfi - 5 æfingadagar - Náðu árangri !

7 daga matseðill, uppskriftir að hollum og góðum máltíðum, myndbönd af öllum æfingum - Frábær leið til að ná hámarks árangri með markvissum æfingum og góðu mataræði - Ekki gera bara eitthvað!

Vertu í formi í sumar!
5 vikna fitubrennslukerfi frá einum vinsælustu þjálfurum landsins. Frábær leið til að ná góðum árangri með markvissri þjálfun og góðu mataræði. Hægt er að velja milli þess að fá heimaæfingakerfi eða æfingakerfi sem er gert ráð fyrir að það sé æft í líkamsræktarstöð.  

Mundu að virkja þarf inneignina fyrir 1. júlí 2017 ! 



Innifalið í þessu 5 vikna fitubrennslukerfi er:
    •    Mataráætlun (7 daga matseðill)
    •    Uppskriftir af fljótlegum, þægilegum og bragðgóðum millimálum og öðrum máltíðum.
    •    Æfingaráætlun (5 mismunandi æfingadagar með fjölbreyttum æfingum)
    •    Myndbönd af öllum æfingum (hægt að nálgast þau í símanum eða ipad)
    •    Samskiptin fara fram á tölvupósti á meðan tímanum stendur

Þjálfarar:
Ásdís Þorgilsdóttir ÍAK einkaþjálfari, ÍAK íþróttaþjálfari, ÍKÍ íþróttakennari,Jógakennari, fitnesskeppandi, fyrrverandi landsliðskona í fótbolta. Margfaldurbikar- og Íslandsmeistari í knattspyrnu með KR.
Gunnar Einarsson ÍAK einkaþjálfari, TFW þjálfari level 1, fyrrverandi landsliðsmaður í körfuknattleik. Margfaldur bikar- og Íslandsmeistari í körfuknattleik með Keflavík.

Smáa Letrið
  • Til að virkja tilboðið þarf að áframsenda inneignarmiðann ásamt nafni og kennitölu á [email protected]
  • Athugið að virkja þarf inneignina fyrir 1.7.2017.

Innifalið í þessu 5 vikna fitubrennslukerfi er:
    •    Mataráætlun (7 daga matseðill)
    •    Uppskriftir af fljótlegum, þægilegum og bragðgóðum millimálum og öðrum máltíðum.
    •    Æfingaráætlun (5 mismunandi æfingadagar með fjölbreyttum æfingum)
    •    Myndbönd af öllum æfingum (hægt að nálgast þau í símanum eða ipad)
    •    Samskiptin fara fram á tölvupósti á meðan tímanum stendur

Gildistími: 21.06.2017 - 01.07.2017

Notist hjá
Einka.is

Vinsælt í dag