Bóndadagurinn - Gjafabréf í brunch, mímósa & Spa fyrir tvo

Bóndadagurinn er 22. janúar - Komdu á óvart á sjálfan bóndadaginn með þessu fallega gjafabréfi sem nýta má til 23. desember 2021. - Þú einfaldlega prentar það út og gefur. - Dekur í hjarta borgarinnar með ljúffengum brunch, ásamt aðgangi í Spa.
-46%-46%

Nánari lýsing

Leyfðu þér smá og dekraðu við bragðlaukana, líkama og sál, allt í einum pakka með ljúffengum brunch og  endurnærandi slökun í glæsilegri heilsulind í Miðgarði spa. Innifalið í tilboðinu er brunch með glasi af mímósu á Jörgensen Kitchen & Bar ásamt aðgangi í heilsulindina á Miðgarði spa og frískandi freyðivínsglasi sem hægt er að njóta í þægilegum sætum eða ofan í heitu pottunum í heilsulindinni. 

Brönsinn er hægt að njóta innandyra á Jörgensen eða úti í afgirtum garði veitingastaðarins yfir sumartímann og í Miðgarði spa er hægt að slaka á í fallegu og hlýlegu umhverfi, þægilegri birtu með notalegri músík.  Þar er að finna gufubað, búningsklefa, heita potta sem staðsettir eru bæði innandyra sem og utandyra.  Allir gestir fá mjúka baðsloppa og inniskó við komu og geta því rölt á milli heitu pottanna til að upplifa öll dekurhornin sem finna má í Miðgarði spa. 

Miðgarður spa er rúmgóð heilsulind og því tilvalinn kostur fyrir minni hópa sem vilja koma og gleðjast saman um leið og slakað er á.

Jörgensen Kitchen & Bar

Veitingastaðurinn Jörgensen Kitchen & Bar er líflegur staður staðsettur á góðum stað í miðborginni. Á Jörgensen er boðið upp á ljúffengar veitingar, létt yfirbragð og fallegt umhverfi – útkoman er einskær notalegheit. Matseðillinn samanstendur af spennandi réttum gerðum úr fersku, íslensku hráefni sem blandað er saman með alþjóðlegu tvisti. Hægt er að sitja inni og úti á Jörgensen í afgirtum garði sem tilvalið er að njóta yfir sumartímann.

Happy Hour er alla daga á Jörgensen frá 16:00 til 18:00 og á fimmtudögum er lengri Happy Hour tími eða til kl. 20:00.  

Miðgarður Spa 

Miðgarður spa er staðsett á Miðgarði by Center Hotels sem er fallegt hótel staðsett á Laugavegi 120. Í heilsulindinni er að finna gufubað, heita potta, líkamsræktaraðstöðu með góðum tækjakosti og úrval af nuddmeðferðum sem boðið er upp á í sérútbúnum meðferðaherbergjum. Úrval af góðum nuddmeðferðum eru í boði sem hægt er að óska eftir og eru tilvaldar eru til að mýkja upp vöðva og örva blóðrásina í líkamanum.

 

9980.0000
  275 tilboð seld
  Fullt verð 18.580 kr
  Þú sparar 8.600 kr
  Afsláttur 46%

  Smáa letrið

  • - Opið er í Miðgarði spa frá 10:00 til 22:00 alla daga vikunnar. 
  • - Brönsinn er í boði um helgar (á laugardögum og sunnudögum á milli kl: 11.30 og 16.00)
  • - Nauðsynlegt er að bóka fyrirfram í síma 595 8560 eða með því að senda á póst á: lobbymidgardur@centerhotels.com
  • - 20 ára aldurstakmark.
  • - Við fylgjum öllum sóttvarnarreglum og því er spa-ið lokað þegar takmarkanir á vegum yfirvalda eiga við.
  • - Hægt er að skipta út freyðvínsglasinu fyrir sódavatn.

   

  Gildistími: 02.01.21 - 23.12.21

  Heimilisfang

  Jörgensen Kitchen & Bar & Miðgarður by Center Hotels
  Laugavegi 120
  105 Reykjavík
  Sími: 595 8565

  www.jorgensenkitchenkitchen.is

  Tilboð dagsins

  HM Tilboð á BK BK Kjúklingur

  8.490 kr

  5.493 kr

  Bóndadagurinn - Gjafabréf í naut og bernais A Hansen - Hafnarfirði

  16.940 kr

  9.980 kr

  Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni Gæðabón

  29.000 kr

  17.990 kr

  Tristar gufutæki Rafha

  9.990 kr

  4.990 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  10.794 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  17.990 kr

  10.794 kr

  Domo vöfflujárn Rafha

  22.990 kr

  16.093 kr

  WMF pottasett Rafha

  39.990 kr

  23.994 kr

  Sola pottjárnspottur Rafha

  15.990 kr

  9.594 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  24.990 kr

  14.994 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  19.990 kr

  11.994 kr

  Sola hnífaparasett Montreux Rafha

  32.990 kr

  19.794 kr

  Sola hnífaparasett Lotus Rafha

  32.990 kr

  19.794 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik