Magadans ásamt aðgang í Spa

Magadans er ótrúlega skemmtilegt æfingakerfi sem styrkir core vöðva eins og kvið, bak og mjaðmir. Kennt er í World Class í Smáralind - Aðgangur í Spa er innifalinn. danámskeiðið hefst 16. júlí.

Nánari Lýsing

Viltu styrkja core vöðvahópa á skemmtilegan og skapandi hátt?

Magadans er elsti dansinn í sögu mannkyns sem er enn dansaður og ekki af ástæðulausu. Um allan heim dansa konur magadans til að komast í betra form og í tengsl við líkama sinn. Dansinn er góður fyrir konur á öllum aldri og af öllum stærðum og gerðum. Hann eykur sjálfstraust og vellíðan og gerir daginn skemmtilegri.

Danámskeið: 8 skipti, ein klst. í hvert skipti, á mánudögum og miðvikudögum kl. 19.30 í World Class Smáralind.

Hefst 16. júlí og lýkur 13. ágúst. Kenndur verður dansinn ,,Everyway that I can“.

Námskeiðið er ætlað þeim, sem hafa einhver grunn úr magadansi eða öðrum dansi.

Aðgangur í Spa fylgir námskeiðunum: Heitir pottar, þrjár gufur.


Kennarinn
Anna Linda Bjarnadóttir og er hún búin að vera með námskeið í magadansi í nokkur ár við góðar viðtökur þátttakenda. Kennsla fer fram í World Class Smáralind.
Nánari upplýsingar veitir Anna Linda Bjarnadóttir í síma 777 6880

Smáa Letrið
  • Framvísa þarf inneignarmiðanum í fyrsta tíma.
  • Námskeið hefst 16. júlí (8. skipti) og lýkur 13. ágúst
  • Námskeiðið er kennt á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 19.30
  • Kennsla fer fram í World Class Smáralind 
  • Nánari upplýsingar veitir Anna Linda Bjarnadóttir í síma 777 6880

Gildistími: 16.07.2018 - 16.07.2018

Notist hjá
World Class, Hagasmára 1, 201 Kópavogi, Nánari upplýsingar veitir Anna Linda Bjarnadóttir í síma 777 6880

Vinsælt í dag