Gjafabréf - Argentína steikhús fyrir tvo

Komdu á óvart á Valentínusardaginn þann 14. febrúar - Humarsúpa, 200 gr. nautalund, meðlæti og nýbökuð súkkulaðikaka með ís. Skemmtilegt gjafabréf sem hægt er að gefa á Valentínusardaginn. - Gildir til 30. apríl 2018.

Nánari lýsing

Gjafabréf á Argentínu er gjöf sem hittir í mark. Á bréfinu eru helstu upplýsingar auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Gjafabréfið sem er fyrir tvo, er sent með tölvupósti skömmu eftir kaup. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur.

Matseðillinn í tilboðinu er ekki af verri endanum.

 • Forréttur: Humarsúpa með humarhölum og rjóma
 • Aðalréttur: 200 gr. Nautalund, sósa og tveir skammtar af meðlæti að eigin vali
 • Eftirréttur: Nýbökuð súkkulaðikaka með blautum kjarna, borin fram með ís

Argentína steikhús

Argentína steikhús býður ykkur innilega velkomin í hlýleg húsakynni okkar að Barónsstíg 11 A í hjarta Reykjavíkur. Það er einlæg ósk okkar hjá Argentínu steikhúsi að þið njótið þeirra fjölbreyttu veitinga sem við höfum á boðstólum. Argentínumenn hafa langa hefð í glóðarsteikingu enda er hvergi í veröldinni glóðað af meiri elju en einmitt þar. Allir kjöt- og fiskréttir Argentínu steikhúss eru glóðasteikir yfir viðarkolum á argentínska vísu og af því er nafn steikhússins dregið. Á Argentínu steikhúsi leggjum við höfuðþungann á að veita persónulega og þægilega þjónustu. Við hlökkum til að þjóna þér til borðs og bjóða þér að njóta þeirra veitinga sem hafa borið hróður okkar svo víða

  73 tilboð seld
  Fullt verð 23.580 kr

  Smáa letrið

  • Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
  • Borðapantanir eru í síma 551-9555.
  • Eldhúsið lokar kl: 22.00.
  • Tilboðið gildir fyrir tvo.
  • Gildir frá og með 5. janúar 2018 - 30. apríl 2018
  • Gildir ekki með öðrum tilboðum. 

  Gildistími: 05.01.18 - 30.04.18

  Heimilisfang

  Barónsstíg 11
  101 Reykjavík

  www.argentina.is

  5519555

  Tilboð dagsins

  Hádegistilboð á SKÝ Restaurant & Bar -54%
  Skoða

  Hádegistilboð á SKÝ Restaurant & Bar centerhotels

  4.100 kr

  1.900 kr

  Hádegisverður á Jörgensen Kitchen & Bar -22%
  Skoða

  Hádegisverður á Jörgensen Kitchen & Bar Centerhotels

  2.450 kr

  1.900 kr

  Albír 26. ágúst í 7 nætur -35%
  Skoða

  Albír 26. ágúst í 7 nætur Heimsferðir

  92.920 kr

  59.955 kr

  Albír 30. ágúst í 7 nætur -35%
  Skoða

  Albír 30. ágúst í 7 nætur heimsferðir

  92.920 kr

  59.955 kr

  Sjóstöng, matur og skemmtun ! -40%
  Skoða

  Sjóstöng, matur og skemmtun ! seaadventure

  12.900 kr

  7.740 kr

  MAN áskrift í 6 mánuði á 5.990 kr. -44%
  Skoða

  MAN áskrift í 6 mánuði á 5.990 kr. Útgáfufélagið Mantra

  10.770 kr

  5.990 kr

  Vortilboð - Hótel Kríunes -32%
  Skoða

  Vortilboð - Hótel Kríunes Kríunes ehf

  25.000 kr

  16.900 kr

  Gjafabréf Aha.is - 5000 kr.
  Skoða
  Afslöppun og rómantík fyrir tvo á Hlið -41%
  Skoða

  Afslöppun og rómantík fyrir tvo á Hlið Hlið

  25.200 kr

  14.900 kr

  Kristal Laurus vasi H:25 cm -49%
  Skoða

  Kristal Laurus vasi H:25 cm Casa

  4.900 kr

  2.490 kr

  Kristal Opera vasi - Hæð 25 cm -59%
  Skoða

  Kristal Opera vasi - Hæð 25 cm Casa

  4.900 kr

  1.990 kr

  Kristal Fusion vasi - 30 cm -46%
  Skoða

  Kristal Fusion vasi - 30 cm Casa

  5.500 kr

  2.990 kr

  Kristal Invino rauðvínsglös -40%
  Skoða

  Kristal Invino rauðvínsglös Casa

  7.500 kr

  4.490 kr

  Kristal Laurus vasi H:19 cm -66%
  Skoða

  Kristal Laurus vasi H:19 cm Casa

  2.900 kr

  990 kr

  Kristal invino hvítvínsglös -44%
  Skoða

  Kristal invino hvítvínsglös Casa

  5.370 kr

  2.990 kr

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik