Alþrif, handmössun, bón og mössun á rúðum

Farðu inn í nýja árið á hreinum bíl - Alþrifi, handmössun, bón og mössun á rúðum. Ný og glæsileg bónstöð að Smiðjuvegi 26 í Kópavogi. Verð frá 12.500 kr

Nánari lýsing

Alþrif, handmössun og forsetabón

 • Bílinn er skolaður með háþrýstisprautu
 • Felgur burstaðar með felgusýru
 • Bíllinn er allur úðaður með tjöruhreinsi
 • Svampaður með sápu og skolaður,
 • Föls tekin í utanþvotti.
 • Bíll þurrkaður með vaskaskinni
 • Dekkjagljái settur á dekk
 • Notað er meguiars krem 
 • Ryksugaður að innan
 • Þurkað og þvegið af öllu að innan 
 • Bíllin verður skínandi fínn.

Fólksbílar lítill / Tilboð 12.500 kr ( Fullt verð 28.000 kr ) 

 • Toyota Yaris
 • Volkswagen Golf
 • Suzuki Swift

Fólksbílar stór /  Tilboð 13.500 kr ( Fullt verð 30.000 kr ) 

 • Station bílar

Jepplingar / Tilboð 15.700 kr ( Fullt verð 35.000 kr ) 

 • Honda CRV
 • Toyota RAV4
 • Hyundai Santa Fe
 • Kia Sportage

Jeppar / Tilboð 18.000 kr ( Fullt verð 40.000 kr ) 

 • Toyota Landcruiser
 • Range Rover
 • Land Rover
 • Nissan Patrol
 • Ford Explorer
 • Grand Cherokee
 • Mitsubishi Pajero

  47 tilboð seld
  Fullt verð 28.000 kr

  Smáa letrið

  • - Gildir til 30.mars 2019
  • - Tímapantanir í s. 666-6999
  • - Hafa þarf inneignarmiðann meðferðis
  • - Opnunartími virka daga kl.8-17 
  • - Með hverju keyptu tilboði fylgir 20% afsláttur af djúphreinsun.

  Gildistími: 01.01.19 - 30.03.19

  Heimilisfang

  KP bón
  Smiðjuvegur 26
  græn gata 200 Kópavogur S: 666.6999
  6666999

  Tilboð dagsins

  8 hlutur / hlutir

  á síðu
  Síða:
  1. 1

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik