Gisting og afslöppun fyrir tvo á sveitahótelinu Hlið

Gisting á superior herbergi á fyrsta flokks sveitahóteli á draumastað á Álftanesi á aðeins 7.495 kr á mann - Gildir til 31.maí

Nánari lýsing

TILBOÐIÐ INNIHELDUR

 • Superior herbergi á 14.990 kr fyrir tvo
 • Dögurðar-flatbaka eða súpa dagsina með súrdeigsbrauði og kaffi á 2.000 kr á Álftanes Kaffif fyrir gesti Hliðs

Hlið er stutt frá Álftanes Kaffi, tilvalið að fá sér 10 mín. göngutúr í fallegri náttúru og enda á góðu bakkelsi og kaffi. Við hótelið er mikil kyrrð og ró, fullkomið fyrir þá sem þurfa að komast aðeins í burtu frá borginni. Heitur pottur er á staðnum.

Ímyndaðu þér að sofna við öldurnar og vakna við fuglahljóð - uppskrift að hinni fullkomnu slökun.

Athugið - það eru tveir gildistímar á tilboðinu, 31.maí og 15.september - 15.desember

Hlið er fallegt og ævintýralegt sveitahótel með eitt það fallegasta útsýni sem Álftanes hefur uppá að bjóða. Öll herbergin eru með útsýni sem fáir geta státað af og staðsetningin gerir það að verkum að þér líður eins og á eyju með útsýni yfir Snæfellsnesið, Akranes og allan fjallahringinn, Esjuna, Bláfjöllin, Keili og Reykjanesið í allri sinni dýrð.

Gisting í Superior herbergi, fyrsta flokks sveitahótel á draumastað á Álftanesi.

  1 tilboð seld

  Smáa letrið

  • Innritun eftir 14.00 og er lykilinn sóttur á Hótel Viking- Strandgata 55 220 Hafnafjörður 
  • Útritun er 11.00 má skilja lykilinn eftir inní herbergi
  • Til að bóka er best að áframsenda inneignarnúmerið á booking@vikingvillage.is
  • Frekari upplýsingar eru veittar í síma 565-1213
  • Athugið - það eru tveir gildistímar á tilboðinu, 31.maí og 15.september - 15.desember

  Gildistími: 02.05.19 - 31.05.19

  Heimilisfang

  Hlið
  Hliðsvegi 1
  225 Álftanes
  5651213

  Tilboð dagsins

  8 hlutur / hlutir

  á síðu
  Síða:
  1. 1

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik