4 vikna fjarþjálfun og carb næt

Vinsæla Carb Næt námskeiðið er komið aftur. Frábær þjálfunarpakki, aðgangur að aðhaldshóp, HIIT fitubrennsluhóp og Carb næt mataræðið - Byrjaðu nýja árið með stæl

Nánari Lýsing

Tveir pakkar í boði: 

  • - Námskeið 1: 4 vikna fjarþjálfun, carb næt og hiit brennsluæfingar fullt verð: 14:900 kr. - Aha tilboð 6.900

  • - Námskeið 2: 8 vikna fjarþjálfun, carb næt og hiit brennsluæfingar fullt verð: 19.900 kr  - Aha tilboð 8.900 


Hvað er Carb Næt?

Carb Næt er mataræði sem er byggt eingöngu upp á rannsóknum.

Carb Næt hefur góð áhrif á hina ýmsa sjúkdóma, s.s: offitu, háan blóðþrýsting, bjúg, sykursýki, auk annarra hjarta og æðasjúdóma. 

Farið verður yfir Carb Næt frá grunni í gegnum lokaða facebook grúbbu, netpóst, myndböndum, myndum o.fl.  Einnig verður aðstoð í gegnum sérstakt facebook spjall.

High Intensity Interval Training (HIIT) 

Carb Næt HIIT brennslukerfið sem við styðjumst við er hannað til að hámarka fitubrennslu.

Innifalið:

  • - Einfaldur matseðill (miðað við þyngd)

  • - Uppskriftir

  • - Skil á matardagbók (val)

  • - Skil á mælingum (val)

  • - Skil á myndum (val)

  • - HIIT fitubrennslu æfingar (útskýrðar með myndböndum) sem bæði er hægt að gera heima og í ræktinni

  • - 15% afsláttur í Fitness Sport 

  • - Fjögurra vikna einstaklings-miðað æfingaprógram, hvort sem þú vilt æfa heima eða í ræktinni.

 

4 vikna Carb Næt námskeið

Þjálfarar

Sibba Arndal hefur starfað sem einkaþjálfari í 14 ár. Hún er lærður ÍAK einkaþjálfari hjá Keili. Sibba hefur einnig sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra um heilsu og líkamsrækt bæði hjá erlendum og íslenskum þjálfurum. Sibba hefur einnig keppt í Fitness, með góðum árangri.  

Eddi Arndal er einkaþjálfari og ketilbjölluþjálfari, en hann lærði hjá þekktasta ketilbjölluþjálfara heims Steve Maxwell. Hann hefur einnig sótt fjölda námskeiða og fyrirlestra um heilsu og líkamsrækt bæði hjá erlendum og íslenskum þjálfurum. Eddi hefur haldið tugi fyrirlestra um mataræði og heilsu.

Eddi og Sibba breyttu yfir í lágkolvetna lífsstíl og sjá ekki eftir því. Lesa má áhugaverða grein um þau hér. Þar má einnig sjá fyrir og eftir myndir. 

Smáa Letrið
  • - Til að virkja tilboðið þarf að áframsenda inneignarmiðann ásamt nafni og kennitölu á [email protected]
  • - Athugið að virkja þarf inneignina fyrir 28.02.2019
  • - Æfingaáætlunin virkjast um leið og viðskiptavinurinn fær sína áætlun senda í tölvupósti. 

Gildistími: 02.01.2019 - 01.01.2019

Notist hjá
ÍAK-GottForm, [email protected],

Vinsælt í dag