Vefnámskeið - Finndu hamingjuna á 21 dögum

Á einungis 21. dögum sérðu hvað færir þér gleði og lífsfyllingu ásamt einföldum og árangursríkum tólum og tækjum til að viðhalda gleðinni.

Nánari Lýsing

Tilboðið inniheldur:

  • 21-Dagur að meiri lífsfyllingu í lífi og starfi - HAMINGJAN ÞÍN!
  • Um leið og þú hefur virkjað tilboðið geturu hafið leik og fundið út hvernig lífsorkan þín lítur út og hvað gefur þér hamingju og gleði í lífi og starfi.
  • Aðgangur að yfir 20 markþjálfunarmyndböndum ásamt vinnublöðum.
  • Þú hefur ótakmarkaðan aðgang að öllu efni s.s. myndböndum og vinnubókum.
  • BÓNUS glaðningur sem bara stækkar og stækkar.
  • Þú lærir þegar þér hentar.
  • Opið 24 klst á sólarhring.

          Á þessari vef-vinnustofu færðu einstakt rými til að skilja hvað gefur þér hamingjuna og lifað, bæði í lífi og starfi, af meiri gleði og lífsfyllingu.
          Það er oft mjög einstaklingsbundið hvað færir okkur hamingjuna.

          EFNI VINNUSTOFUNNAR

          • Lyklarnir 5 að lífsorkunni þinni

          • Hvernig lítur lífsorkan þín út í dag?

          • Hvað færir þér gleðina í lífi og starfi?

          • Hverjir eru brauðmolarnir sem gefa lífsorkunni þinni gleði og lífshamingju?

          • Hamingju-zónið þitt í lífi og starfi

          • Settu þig í gírinn og leyfðu þér að uppgötva flæðið þitt sem gefur þér hamingjuna.

          • Þú færð tækifæri til að uppgötva lífsorkuna sína útfrá 3500 ára gömlum kínverskum orkufræðum

          • Fáðu betri innsýn inní hvað gefur þér hamingjuna

          • Áttaðu þig á hvaða hlutir það eru sem geta fært þig af leið

          • Skýrari sýn á hvað það er sem gefur þér gleðina í lífi og starfi

          • Öðruvísi tól til að endurvekja gleðina í lífi og starfi

          Lífsorkan í vinnunni:

          "Afar athyglisverð leið til að skilja betur styrkleika og náttúrulegt flæði stjórnar, hvað þarf að hafa varann á og hvar heildarstyrkleikar stjórnarinnar liggur"  - Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður Borgarráðs Reykjavíkur

          "Ég og samstarfsfólk mitt á fjármálasviði Hörpu fengum nýja  og skemmtilega sýn á okkur sjálf og styrkinn í hópnum eftir að við tókum þátt í vinnustofunni 'Út-Úr-Boxinu' með Rúnu Magnúsdóttur.  Þessi nýja opnun á án efa eftir að efla starfsandann og eldmóðinn í starfi og leik um ókomna tíð"

          - Berglind Ólafsdóttir, fjármálastjóri Harpa Miðstöð Menningar & Mannlífs

           

          Smáa Letrið
          • Til að virkja tilboðið þarf að áframsenda inneignarmiðann á [email protected]  
          • Þú færð kóðann svo sendan á netfangið þitt þegar þú hefur áframsent inneignarmiðann
          • Um leið og þú hefur virkjað tilboðið geturu hafið leik og fundið út hvernig lífsorkan þín lítur út og hvað gefur þér hamingju og gleði í lífi og starfi.
          • Nánari upplýsingar eru að finna á heimsíðunni

          Gildistími: 12.04.2019 - 31.07.2019

          Notist hjá
          Rúna, Markþjálfun

          Vinsælt í dag