10 vikna mjúkt jóga námskeið hjá Heilsuskólanum Tanya hefst 14.ágúst

Njóttu þess að stunda jóga í sumar, hlaða batteríin, næra þig og styrkja - Jóga stuðlar að jafnvægi á huga, sál og líkama, gefur betri einbeitingu, styrk og frið inn í daglega lífið

Nánari Lýsing

Í jóga er unnið með styrk, jafnvægi og liðleika ásamt því að veita önduninni góða athygli. Við leitumst eftir að kyrra hugann og endum síðan á slökun. Tímarnir byggja á klassísku jóga en einnig er unnið með hugmyndafræði Curvy Yoga og Yoga for Round Bodies þar sem stöðurnar eru aðlagaðar hverjum og einum eftir þörfum. 
Þetta námskeið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Mjúkt Jóga tímar:

  • Þriðjudögum kl. 19:15
  • Fimmtudögum kl. 19:15
  • Kennari: Þórdís Edda Guðjónsdóttir

 

Heilsuskóli Tanyu í Kópavogi, er lítill og persónulegur heilsuræktar- og dansskóli í notalegu og afslöppuðu umhverfi þar sem þér mun líða vel og þú munt fá þá fræðslu og leiðsögn sem þú þarfnast til þess að hugsa betur um þig og þína heilsu. Heimilisfang: Smiðjuvegi 4, græn gata, 2. hæð

Smáa Letrið
Til að bóka sig á námskeið og fá frekari upplýsingar þarf að senda fullt nafn, kennitölu og inneignarkóða (ath. ekki pöntunarnúmer) frá Aha.is á netfangið [email protected]

Gildistími: 14.08.2018 - 23.10.2018

Notist hjá
Heilsuskóli Tanya Smiðjuvegi 4 (græn gata) 2hæð 200 Kópavogur

Vinsælt í dag