Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Mons Kallentoft

Á heitasta sumri í manna minnum eru íbúar Linköping þjakaðir af kæfandi svækjunni og hvæsandi skógareldum.

Stúlka á táningsaldri – sem man ekkert hvað gerðist – finnst nakin og blóðug í almenningsgarði.

Niðri á ströndinni kemur annar óhugnaður í ljós og það rennur upp fyrir Malin Fors að hitabylgjan er ekki helsta áhyggjuefnið – einkum þar sem dóttir hennar sjálfrar er á sama viðkæma aldrinum og fórnarlömbin tvö.

2.530 kr.
Afhending