Sola panna m/loki

Nánari Lýsing

Djúp panna með glerloki og gufuöndun  
  • Hentar á allar gerðir af hellum: gas, rafmagn, span og keramik.
  • Stærð 28 cm
  • Tvöföld viðloðunarfrí Excilon keramikhúðun
  • Þykkt botns 2,5 mm samlokubotn
  • Þolir uppþvottavél
 
SOLA LINE PÖNNUR
Sola Line pönnurnar eru framleiddar úr pressuðu áli. Yfirborð pönnunar er með viðloðunarfrírri umhverfisvænni keramíkhúðun sem hefur ótrúlega marga góða eiginleika. Botninn er 2,5 mm.

  • Ofursterk Excilon keramik húðun sem er náttúrlegt umhverfisvænt steinefni sem er ótrúlega högg- og slitþolið. Keramík er annað harðasta náttúrulega efni jarðar á eftir demanti. Keramíkhúðun flagnar ekki né kvarnast uppúr og þolir allt að 400°C hita.
  • Án PFOA og PTFE, sem er gerviefni m.a. notað til að framleiða Teflon pönnur. Engin heilsuspillandi efni notuð  
  • Ekki er nauðsynlegt að nota olíu eða fitu til steikingar, þar sem ekkert loðir fast við yfirborð pönnunar.
  • Umhverfisvæn framleiðsla og brotnar hraðar niður í náttúrinni.
  • Jöfn hitadreifing á öllu yfirborðinu og afburða góð hitaleiðni í botninum, sem sparar þér tíma, peninga og tryggir góðan árangur
  • Hentar á allar gerðir af hellum, keramik, gas eða spansuðu.
  • Afar auðveld í þrifum og þolir uppþvottavél.
  • Lífstíðarábyrgð gagnvart framleiðslugöllum.
  • 30 daga ánægjuábyrgð - Prófaðu pönnuna í 30 daga, ef þú ert ekki fyllilega ánægð(ur), þá endurgreiðum við þér pönnuna.

 

Sækja má vöruna til Aha.is
 
Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími 5880500

 

 

SOLA HOLLANDI
Sola er einkarekið fyrirtæki, stofnað árið 1868 af Johannes Gerritsen í Zeist Hollandi. 140 árum og 5 kynslóðum síðar, er Sola enn í eigu sömu fjölskyldu þar sem framleiðslan samanstendur af borðbúnaði og búsáhöldum. Hvergi er slakað á kröfum um gæði í hönnun, hráefnavali og framleiðslu sem hefur skapað þeim gott orð í veitingageiranum þar sem helstu viðskiptavinir eru hótel, veitingastaðir, flugfélög og skemmtiferðaskip um allan heim. Á neytendamarkaði nýtist þessi reynsla ekki síður til að skapa vandaðar vörur þar sem verð og gæði haldast þétt í hendur. 
Smáa Letrið
  • Sækja má vöruna til Aha.is, Skútuvogur 12b.
  • Onunartími alla virka daga á milli kl. 13-18

Gildistími: 25.04.2017 - 25.06.2017

Notist hjá
Aha.is, Skútuvogi 12A, 104 Reykjavík

Vinsælt í dag