

Smábita platti & freyðivín
18 bita smábita bakki sem inniheldur m.a. franskar makkarónur, mini cupcakes og úrval af öðrum gómsætum smábitum.
2 Freyðivíns glös eða mjólkurhristingar fyrir þá sem ekki vilja vínið.
Um Sykurverk
Draumurinn hefur alltaf verið að fá að gleðja fólk og spreyta sig á allskonar fallegum Sykurverkum alla daga og reiða fram rjómaterturnar, brauðterturnar og alla sína ómótstæðilegu rétti ásamt uppáhálds kaffinu okkar, og allt þetta gerum við saman, alla daga, það er draumurinn.
Kveðjur, Helena, Karolína og Þórunn
Smábita platti & freyðivín fyrir tvo
7.630 kr.
Gildistími: 28.09.2023 - 28.09.2023
Notist hjá
Gjafabréf
Fjölbreytt úrval gjafabréfa á einum stað