Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Silver Cross Dream i-Size Donington

Einfaldleiki og þægindi

Stóllinn er einn allra þróaðasti ungbarnabílstóllinn á markaðnum með ungbarnainnleggi og höfuðstuðningi sem kemur sér mjög vel fyrstu mánuði barnsins. Bílstólinn má festa annað hvort með bílbelti eða með sérhannaðari Dream ISOFIX undirstöðu. Að sjálfsögðu er 5-punkta belti í stólnum þar sem öryggi er alltaf haft í fyrirrúmi við hönnun á Silver Cross vörum. Bæði er hægt að stilla belti og höfuðstuðning á meðan barnið er í stólnum.

• Notkun frá fæðingu upp í 13 kg (ca. 9-12 mánaða)

• Hægt að nota bæði með ISOFIX og bílbelti einu sér

• 5 stöðu handfang með góðu og þæginlegu gripi

• Skyggni með sólarvörn

• 4 laga hliðarvörn

• Ungbarnainnlegg sem hækkar sætið og eykur þægindi fyrstu mánuðina, það er síðan fjarlægt til að dýpka stólinn svo barnið geti notað hann lengur

• 2 ára ábyrgð (3 ef þú skráir hann í appið)

Silver Cross Dream i-Size Donington Þeir sem eru skráðir á póstlista okkar fá 15% afslátt af Silver Cross bílstólum. Þegar þú kaupir stólinn hér, skráist þú sjálfvirkt á póstlistann.

43.900 kr. 37.315 kr.
Fullt verð
43.900 kr.
Þú sparar
6.585 kr.
Afsláttur
15%
Afhending