Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

HB272ABB3 StudioLine ofn 

Þessi Siemens ofn er hluti af IQ300 línunni með dökku stáli og svörtu gleri. Ofninn er búinn auðlesanlegum LCD skjá, activeClean Pyrolyse brennslusjálfhreinsbúnaði, ljúflokun og byltingarkenndum blástursofni með 3D loftdreifingu. 

Það allra helsta:

  • activeClean - með þremur hreinsikerfum. ofninn læsist og brennir upp til agna alla fitu og óhreinindi við 500°C. Plötuberar, ofnskúffa og bökunarplata þola hreinsikerfið
  • LCD snertiskjár með skilmerkilegu aðgerðarvali og auðsjáanlegur frá öllum hliðum 
  • 3D heitur blástur (sjá myndband að neðan) -  Blástursviftan í baki ofnsins snýst til beggja átta og tryggir þannig jafnari hitadreifingu og betri árangur við bæði bakstur og steikingu, jafnvel við 1 eða fleiri plötur/skúffur samtímis
  • fastPreHeat-  Er tíminn naumur? Með fastPreHeat kerfinu getur þú hitað ofninnhraðar en nokkru sinni fyrr þökk sé nýrri hitatækni þar sem engin þörf er lengur á að forhita ofninn

Og allt hitt:

  •  eldunarkerfi - 3D blástur, ØkoBlástur, undir-/yfirhiti, Eco undir-/yfirhiti, blástur og grill, stórt grill, pizzakerfi og hraðhitun 
  • Rafeindastýrð hitastilling 30-275°C. Nákvæmari og minna hitaflökt
  • Heilglerjuð hurð að innanverðu - hitnar max 30°C að utanverðu á almennum kerfum
  • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
  • Fylgihlutir 1 grind, 1 bökunarplata

Og það tæknilega:

  • 71 lítra ofn (nettó) - 31% stærri en hefðbundinn ofn
  • Orkuflokkur A
  • Innbyggingarmál 59 x 56 x 55 cm
  • Utanmál HxBxD: 59,5 x 59,5 x 54,8

IQ500 spanhelluborð frá Siemens með TouchSlider beinvali og CombiZone XXL hellu og PowerMove tækni. Glæsileg hönnun og þýskt hugvit. 

ED677HSC1E StudioLine spanhelluborð

Gerð, hönnun og tækni

  • 60 cm keramik helluborð með spansuðutækni + Power Boost á öllum hellum
  • Rautt LED stjórnborð sýnilegt þegar kveikt er á borðinu
  • Með aflíðandi hallandi kant að framan og Black Steel stál kant á hliðum
  • Svört grafík - dempuð grafík gerir borðið mun fallegra ásjónar
  • E.G.O. þýskur hágæðastýribúnaður og hellur 

Stærðir

  • Utanmál H x B x D: 5,1 x 60,2 x 52 cm
  • Innbyggingarmál sjá teikningu 56 x 49 cm
  • Stærðir hellna 
    • 1 x 38 x 21 cm 2200W / 3700W með Power Boost
    • 1 x 18 cm 1800 / 3100W með Power Boost
    • 1 x 14,5 cm 1600 / 2200W með Power Boost 
  • Heildarafl 6,9 kW

Eiginleikar

  • SliderTouch stjórnbúnaður með 17 þrepa fyrir hverja hellu
  • PowerBoost háhraðaspan á öllum hellum - tilvalið til snöggsteikingar, ná upp suðu eða í WOK rétti
  • Combi Zone samtengjanlegar hellur - sameinar tvær eða fjórar hellur fyrir stóra potta á vinstri hlið
  • PowerMove - til að færa pottinn á aðra hellu og halda heitu
  • fryingSensor Pro - sjálfvirkni sem heldur jöfnu hitastigi
  • Suðusjálfvirkni - nær t.d. suðu á kartöflum - og lækkar svo hitann eftir stutta stund
  • Potta- og stærðarskynjari
  • Mínútuúr 0-99 mínútur fyrir hverja hellu
  • ReStart og QuickStart aðgerð

Öryggi & þægindi

  • Barnalæsing
  • Sjálfvirkur öryggisútsláttur eftir ákveðinn tíma
  • Sjálfvirk stærðarskynjun á pottum / pönnum
  • Ekki er hægt að kveikja á hellu nema að pottur sé til staðar
  • Viðvörunarljós fyrir heita hellu
  • Yfirborðshiti fer aldrei yfir 100°C (ólíkt venjulegum keramík hellum 600°C) og því brenna matarleifar ekki fast

Til fróðleiks og gagnleg ráð

  • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum
278.900 kr. 219.950 kr.
Hvernig nálgast ég tilboðið

Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.

Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun