Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Margit Sandemo

Tristan Paladin var sá viðkvæmasti og óhamingjusamasti af Ísfólkinu. Hann hafði fátt að lifa fyrir. Svo kynntist hann Hildigerði sem átti grimman mann og var auk þess alvarlega veik. Tristan var riddari að eðlisfari og vildi hjálpa vesalings konunni. Þannig kynntist hann illri leynireglu sem ástundaði mannfórnir og vildi steypa konunginum af stóli…

1.140 kr.
Afhending